Fyrsta gátan

Fyrsta gátan
Gátumeistari

Í dag var fyrsti gátumeistari Menntaskólans krýndur viđ mjög svo eđlilega athöfn, sem byrjađi á ţví ađ gátumeistari setti á sig gátumeistarahanskana, sem hann verđur framvegis međ ţegar hann fer međ gátur.

Kveikt var á kertunum ţremur:

Dulúđ
Ţröngsýni
Jafnrétti

Og í ţágu gátunnar, reis Tryggvi sem nýr fulltrúi.

Hann fór međ fyrstu gátu vetrarins, sem hćgt er ađ sjá og senda svör hér.

En svo má ekki gleyma ţremur reglum gátumeistarans, en ţćr:

1. Aldrei má gefa upp stađsetningu gátumeistarans
2. Gátumeistari fćr alltaf ađ velja fyrsta rútusćtiđ suđur í gettu betur ferđum 
3. Gátumeistarinn er sá eini sem má gera grín ađ minnihlutahópum án ţess ađ neinn móđgist.


Athugasemdir

Svćđi