Frambođslisti fyrir kosningar Hugins 2019

 

a.  Inspector scholae/Inspectrix scholae/ Formađur

 

 Baldur Örn Jóhannesson

 

 

Ég heiti Baldur Örn og ég er ađ sćkja um embćtti formanns/ Inspector Scholae fyrir nćstkomandi skólaár.

Ég er á öđru ári á náttúrufrćđibraut í 2.U, ćfi körfubolta og stunda ţađ međ miklum sóma, ég legg mikiđ á mig og er óhrćddur viđ ađ gera mistök ţví ég er duglegur ađ lćra af ţeim. Ég gef ykkur ţađ orđ ađ ég mun leggja mig allan fram viđ ţađ ađ gera nćsta skólaár eins eftirminnilegt og hćgt er. Ég elska fátt minna en ađ binge-a hluti á Netflix, göngutúra og hlusta á góđa tónlist. 

Mitt markmiđ fyrir nćsta skólaár er ađ koma ţriggja ára kerfinu alveg inn ţar sem ađ ţetta verđur fyrsta áriđ án 4. Bekkjar og hef ég miklar og góđar hugmyndir hvađ ţađ varđar kvosa skiptingu. Einnig langar mig ađ gera stjórnina frekar sýnilega og hafa samskipti viđ nemenduna mjög góđ

Ţetta er svo sannarlega mikiđ og merkilegt skólaár framundan og vona ég svo sannarlega ađ ţiđ kjósiđ rétt og setjiđ X viđ Baldur í Inspector Scholae

 

 

Embla Blöndal

 

Kćru samnemendur.

Embla Blöndal heiti ég og er ađ gefa kost á mér í formann Hugins, eđa Inspectrix scholae, skólaáriđ 2019-2020. Ég er nemandi á félagsgreinabraut og ég veit fátt betra en svart kaffi og gamlar MORFÍs rćđur (lúđi ég veit).

 

Ţegar ég steig fyrst inn fyrir veggi skólans heillađist ég samstundis af félagslífinu, hefđunum og öllu sem MA stendur fyrir. Ţađ hefur aldrei veriđ jafn mikilvćgt og núna, í ţriggja ára kerfinu, ađ viđ höldum fast í allar okkar hefđir, hlúum ađ félagslífinu og leggjum skýrar línur fyrir komandi árganga ţar sem miklar breytingar hafa átt sér stađ vegna styttingarinnar. Einnig ţykir mér afar mikilvćgt ađ virkja einstaklinga og hópa í félagslífinu svo allir fái ađ upplifa ţađ stórkostlega félagslíf sem viđ höldum hér uppi í sameiningu.

 

Ţađ yrđi mér sannur heiđur ađ vera formađur ykkar og fá ađ leiđa ykkur í gegnum enn eitt frábćra skólaáriđ. Ég treysti mér fullkomlega í ađ sinna ţessari ábyrgđarstöđu og gera allt sem í mínu valdi stendur til ađ gera skólaáriđ sem eftirminnilegast og saman munum viđ muna eftir ţessu skólaári sem einu magnađasta ári eveeer!!

 

 

 

 

Júlíus Ţór Waage

 

Kćru menntskćlingar

Júlíus Ţór heiti ég og býđ ég mig fram sem Inspector Scholae fyrir komandi skólaár. Félagslífiđ hér í MA er eitt ţađ sem gerir ţennan skóla svo sérstakan.  Frá fyrsta augnabliki varđ ég hugfanginn. Ég hóf strax ađ taka virkan ţátt og hef síđan komiđ ađ uppsetningu árshátíđar, leikiđ í leikriti LMA og skemmt mér á hinum ýmsu viđburđum skólans.

Nú stöndum viđ á tímamótum ţar sem fjögurra ára kerfiđ mun kveđja okkur fyrir fullt og allt. Framundan eru mörg krefjandi verkefni sem ţarfnast skipulagđar og heilsteyptar Huginnstjórnar. Ég tel mig fćran viđ ađ kljást viđ öll ţau verkefni sem liggja fyrir ţar sem ég er skipulagđur (shoutout á OneNote), duglegur, jákvćđur en kannski fyrst og fremst get dregiđ fram ţađ besta í fólki. Međ ţví getum viđ virkjađ alla nemendur skólans og fagnađ fjölbreytileikanum. Ég vil leggja mig fram um ađ allir nemendur skólans fái sömu tćkifćri og jafnt ađgengi ađ öllum ţeim tćkifćrum sem menntaskólaárin hafa upp á ađ bjóđa.

Ég vil hvetja alla nemendur skólans til ţess nýta sér kosningaréttinn.

xxxJúlli

 

 

b. Exuberans Inspector/ Inspectrix/ Varaformađur

 

 

Oddur Hrafnkell Daníelsson

 

Góđan dag, kćru samnemendur. Ég heiti Oddur Hrafnkell Daníelsson, er í 2.F og býđ mig fram í embćtti varaformanns (Exuberans inspector) Huginsstjórnar skólaáriđ 2019-2020.

Frá blautu barnsbeini hef ég veriđ virkur í félagslífi t.d. í nemendaráđi í grunnskóla, Skemmtinefnd MA, Leikfélagi MA og formađur ungmennaráđs Eyjafjarđarsveitar og hef svo sannarlega haft gaman af.

Verđi ég kjörinn mun ég beita öllum mínum kröftum og gera allt sem í mínu valdi stendur til ađ gera félagslífiđ í MA og skólaáriđ í heild sinni gott og eftirminnilegt og jafnvel enn betra en áđur, ţví eins og skáldiđ sagđi: Alltaf má gott bćta.

 

Varaformađur gegnir ţví hlutverki ađ vera stađgengill formanns og annarra stjórnarmeđlima ef ţörf krefur en einnig sér hann um ađ markađsetja og kynna viđburđi. Ég kann mćta vel á flesta samfélagmiđla, ţar á međal Snapchat (oddurhd), Tinder og Instagram og tel ég mig ţví fćran um ađ koma upplýsingum um viđburđi, fréttum og nemendafélaginu sjálfu á framfćri í netheimum, ásamt ţví ađ sinna öđrum hlutverkum varaformanns eins vel og ég mögulega get.

 

Ég treysti mér til ađ taka ađ mér ţá miklu ábyrgđ sem fylgir varaformannsembćttinu og vona ég ađ ţú, kćri kjósandi, sért sömu skođunar og setjir X viđ Odd í varaformann Huginsstjórnar 2019-2020.

 

 

 

 

c. Quaestor scholaris / Gjaldkeri

 

 

Stefán Örn Kristjánsson

 

Sćlir kćru samnemendur

Ég heiti Stefán Örn, er á náttúrufrćđibraut í 2. U, og er ađ bjóđa mig fram í embćtti gjaldkera Huginsstjórnar eđa Quaestor scholaris fyrir komandi skólaár. Líkt og flestir ađrir í ţessum magnađa skóla valdi ég MA framyfir ađra skóla fyrst og fremst vegna stórkostlega félagslífsins sem viđ búum yfir. Fáir ađrir skólar hafa félagslíf sem jafnast á viđ okkar og er gífurlega mikilvćgt ađ stjórn Hugins standi viđ bak nemenda í varđveislu og eflingu ţess. Viđ erum nú, líkt og í fyrra, stödd á tímamótum ţar sem ţađ verđur enginn 4. bekkur og ţví ţarf ađ halda fast í dýrmćtu hefđir skólans.

Gjaldkeri Hugins sér um fjármál nemendafélagsins og er ţví mikilvćgt ađ sá ađili sé metnađarfullur, ábyrgur og leggi sig allan fram í ţví starfi. Ég tel mig búa yfir ţessum eiginleikum og gott betur og vona ţví innilega ađ ţú, kćri menntskćlingur, leggir traust ţitt og trú á mig sem gjaldkera. Ţví biđ ég ţig ađ setja eitt stórt X viđ Stefán í gjaldkera!

 

 

 

 

 

 

 

Rakel Reynisdóttir

 

Sćlir kćru MAingar!

 

Rakel Reynisdóttir heiti ég og er ađ bjóđa mig fram sem gjaldkera Huginsstjórnar fyrir nćstkomandi skólaár. 

 

Ţađ halda flestir ađ ég sé ađ útskrifast, ţar sem ég er í 3.X, en svo er ekki ţví ég fór í skiptinám og verđ aftur í 3. bekk á nćsta ári. Ég tel mig vera fullfćra um ađ sinna starfi gjaldkera međ glćsibrag, međal annars vegna ţess ađ ég mun hafa nćgan tíma ţar sem ég verđ í fćrri áföngum og ţađ er ekki verra ađ ţekkja tilfinninguna og félagslífiđ sem fylgir síđasta ári.

 

Ég mun leggja mig alla fram viđ ađ gera nćsta ár sem allra best. Ég hef mikinn áhuga á fjármálum, er metnađarfull, umhyggjusöm, góđ í ađ finna lausnir og vinna í hóp. Stjórnin hefur alltaf heillađ mig og ađ vera hluti af ţví ađ gera félagslífiđ í MA ennţá betra, ţar sem ađ viđ vitum nú öll ađ ţađ er stór partur af veru okkar hér.

 

Ţú munt ekki sjá eftir ţví ađ setja X viđ Rakel í gjaldkera;)

 

 

 

 

 

 

d. Scriba scholaris / Ritari

 

Friđrik Snćr Björnsson

Kćru samnemendur

Friđrik Snćr heiti ég, nemandi í 2.X og ég gef kost á mér í embćtti Ritara Huginsstjórnar.

Félagslíf okkar fallega skóla er einstakt og ţađ vćri mér heiđur ađ taka ţátt í ađ viđhalda og betrumbćta ţađ á nćsta ári.

Starf Ritara krefst skipulags, samvinnufýsni og mikils metnađar og ég tel sjálfan mig búa yfir ţessum eiginleikum og fleirum sem gera mig hćfan í ţetta hlutverk.

Ég er međ margar stórar og skemmtilegar hugmyndir fyrir árshátíđina og ţćtti ţađ gaman ađ fá ađ koma ţeim í kring.

Ţess vegna máttu endilega setja X viđ Friđrik í Ritara.

 

 

 

 

Lara Margrét Jónsdóttir

 

 

Kćru samnemendur

Ég heiti Lara Margrét Jónsdóttir og býđ mig fram í embćtti Scriba scholaris eđa ritara Huginsstjórnar komandi skólaárs.

Menntaskólinn á Akureyri hefur veriđ lengi ţekktur fyrir sitt einstaka félagslíf. Nú eru framundan breytingar ţar sem síđasti árgangurinn í fjögurra ára kerfinu er ađ útskrifast. Ţetta kallar á sterka stjórn sem mun viđhalda góđu félagsstarfi og vonandi styrkja ţađ enn meira. Viđ verđum ađ setja okkur há markmiđ og efla félagslífiđ en engin takmörk eru fyrir ţeim hćđum sem viđ getum náđ innan ţess.

Starf ritara er krefjandi og reynir á ýmsa hćfileika en ég tel mig fullhćfa í ađ sinna ţví. Ég er skipulögđ og međ metnađ fyrir ţeim verkefnum sem sett eru fyrir og mun ég leggja mig alla fram viđ ađ gera komandi skólaár ţađ besta hingađ til. Ég vona ađ viđ leyfiđ mér ađ spreyta mig á ţessu spennandi verkefni međ ţví ađ setja X viđ Löru í ritara Huginsstjórnar 2019-2020.

 

 

 

 

 

 

 

Egill Rúnar Halldórsson

 

Heil og sćl 

Ég heiti Egill Rúnar Halldórsson og kem ég frá Fljótunum í Skagafirđi. Ég er í 2.G á félagfrćđibraut og býđ ég mig fram sem ritara stjórnar Hugins eđa Scriba scholaris á nćst komandi skólaári. Starf ritara er krefjandi og er ég fullfćr til ţess ađ geta tekiđ ţađ í mínar eigin hendur. Hjartađ í Menntaskólanum á Akureyri er félagslífiđ og hef ég tekiđ virkan ţátt í ţví, m.a. í LMA og ýmsu fleiru. Enda er félagslífiđ hér í MA ástćđan fyrir ţví ađ ég fór í Menntaskólann á Akureyri og held ég ađ ástćđan sé sú sama hjá flestum öđrum nemendum. Markmiđ mitt er ađ láta hjartađ slá áfram og stuđla ađ betra og skemmtilegra félagslífi. 

 

Fyrrum Huginsstjórnir eiga skiliđ stórt klapp á bakiđ fyrir frammistöđu sína á fyrrverandi árum og ţá séstaklega hefur árshátíđin skarađ fram úr. Ég er tilbúinn ađ leggja fram svefnlausar nćtur og endalausa vinnu til ađ gera nćst komandi árshátíđ Menntaskólans á Akureyri eftirminnilega og frábćra. 

 

Settu X viđ Egill Rúnar í ritara Huginsstjórnar 2019-2020.

 

 

 

 

 

Hekla Maren Guđrúnardóttir Baldursdóttir

 

Sćl veriđ ţiđ kćru samnemendur.

 

Hekla Maren heiti ég og ćtla ég ađ gefa kost á mér í ritara Hugins (l. Scriba scholaris) á komandi skólaári. Hlutverk ritara felst međal annars í ţví ađ halda okkar ástkćru árshátíđ. Árshátíđir MA eru mögulega ţeir mögnuđustu viđburđir sem ég hef fengiđ ađ upplifa og ţćtti mér einstakur heiđur ađ fá ađ halda ţá nćstu.

 

Ég hef ofbođslega gaman af ţví ađ skipuleggja viđburđi og held ég ađ ţađ yrđi eitthvađ annađ skemmtilegt ađ fá ađ skipuleggja ţennan stćrsta viđburđ skólaársins. Hver árshátíđ er betri en sú sem á undan kom og ég tel mig fullhćfa til ađ halda ţeirri hefđ uppi. Ég blómstra undir pressu og hef brennandi áhuga fyrir ţessu starfi.

 

Annars er ég málfrćđi- og stafsetningarperri og get lofađ ţví ađ fundargerđin verđi villulaus og mjög fín.

 

Setjiđ X viđ Heklu í ritara Hugins <3

 

 

 

 

Guđrún Sigurđardóttir

 

Kćru samnemendur

Ég heiti Guđrún Sigurđardóttir og er nemandi í 2.H og býđ ég mig fram til Scriba scholaris eđa ritara Huginsstjórnar fyrir komandi skólaár. Stjórn Hugins er mikilvćg fyrir félagslíf skólans og ég er til í ađ vera partur af henni og leggja mitt af mörkum viđ ađ gera nćsta skólaár enn betra.

Ađ vera ritari er fjölbreytt og krefjandi verkefni og tel ég mig geta sinnt ţví vel. Ritari sér međal annars um ađ hafa yfirumsjón međ skreytingum og vera veislustýra á árshátíđ skólans. Ađ mínu mati er árshátíđin međ ţví skemmtilegasta á skólaárinu og hefur mér alltaf fundist hún standa upp úr. Ég hef veriđ í skreytingarnefnd í 1. og 2. bekk og haft gaman af ţví. Ţannig vaknađi áhugi minn fyrir ţví ađ bjóđa mig fram í ritara Hugins. Ég er skipulögđ og vinnusöm og hef metnađ og tíma til ađ sinna ţessu starfi sem best. Ég er tilbúin ađ leggja mig alla fram viđ ađ gera árshátíđina sem besta og eftirminnilegasta auk ţess sem ég mun leggja mig fram viđ ađ vinna vel međ öđrum í stjórn.

Settu X viđ Guđrúnu í ritar.

 

 

 

 

e. Erus gaudium / Skemmtanastjóri/stýra

 

 

 

Tjörvi Jónsson

Sćlir kúrekar!

 

Ég heiti Tjörvi Jónsson og býđ ég mig fram í embćtti skemmtanastjóra Huginsstjórnar.

 

Síđan ég komst inn í MA (tćpt) ţá hef ég alltaf litiđ á búriđ sem mjög skemmtilegan og nettan stađ. Meira ađ segja nettara en svalahorniđ. Ég hef tekiđ virkan ţátt í félagslífinu ţau fáu ár sem ég hef veriđ í MA (3 ára kerfi :/). Ég hef tekiđ ţátt í leikfélaginu, mannađ myndavélinna í Amma, ađstođađ viđ tćknimál á árshátíđinni okkar sem og öđrum viđburđum MA. Ég hef reynt ađ muna eftir ţví ađ hella upp á kaffi á morgnanna en gleymi ţví oftast.

Mér finnst fátt skemmtilegra en ađ láta fólk hlćja, ţótt ađ ég er oft sá eini sem hlćr af bröndurunum mínum. Ég mun alltaf muna eftir ţví ađ kveikja á hljóđnemum á réttum tíma ţegar fólk labbar upp á sviđ svo ţađ myndist ekki óţćgileg ţögn, spila lög sem eru ekki leiđinleg (viđmiđ, ekki loforđ) og hafa skemmtilega viđburđi í löngu. Búriđ hefur veriđ eins og kćrasta mín í langan tíma, kem ţarna og er í smá stund en núna líđur mér ađ ţađ sé kominn tími til ađ ég flytji inn.

 

Til ţess ađ ég geti flutt inn, ţá ţarf ég ykkar stuđning. Setjiđ X viđ Tjörva í skemmtanastjóra og höfum gaman saman.

 

 

 

 

 

 

 

Snorri Már Vagnsson

 

Kćru samnemendur.  

Snorri Már Vagnsson heiti ég og kem frá Hriflu. Ég er í 2.H og á félagsgreinabraut. Ég býđ mig fram í embćtti skemmtanastjóra Hugins eđa Erus gaudium 2019-2020. Alveg frá mínum fyrstu skrefum innan skólans hefur félagslíf hans veriđ mitt skjól, enda helsta ástćđa mín fyrir skólavalinu. Ég hef sett upp 2 leikrit međ LMA og hjálpađi til viđ uppsetningu árshátíđarinnar, svo ég er enginn nýgrćđingur í félagslífi skólans. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á tćknibúnađi og held ég ađ ţađ myndi ţjóna sem kostur í starfi skemmtanastjóra. 

Huginn er heild sem myndi njóta góđs af ţeim hćfileikum sem ég hef ađ fćra. Félagiđ reiđir á ađ allir stjórnendur ţess leggi sitt af mörkm og ég er tilbúinn til ađ gera allt sem ég get til ađ bćta félagslíf skólans. Ef félagslífinu er ekki sinnt deyr ţađ út, en ţvert á móti getum viđ lyft ţví hćrra en ţađ hefur nokkru sinni veriđ. Einnig eyđi ég 70% af flestum dögum mínum á Spotify og er ţess vegna ţaulvanur tónlistarhlustandi. 

Međ ţetta ađ leiđarljósi vona ég ađ ţiđ setjiđ X viđ Snorra í skemmtanastjóra. 

 

  

 

 

f. Collega / Međstjórnandi

 

 

 

Bjartey Unnur Stefánsdóttir

Heil og sćl,

Bjartey Unnur heiti ég, er nemandi á félagsgreinabraut og tilheyri bekknum 2.I. Ég er ađ bjóđa mig fram í stöđu međstjórnanda Huginsstjórnar.

Áđur en ţú lest textann minn yfir langar mig ađ biđja ţig um ađ lesa snöggvast lýsinguna á hlutverki međstjórnandans (hún er bara hérna => lögin<3 ).

Okei, sem sagt. Ţađ er skýrt ađ međstjórnandinn er tengiliđur Huginsstjórnar viđ öll undirfélög Menntaskólans á Akureyri. Hvort sem um er ađ rćđa stćrri félög eins og t.d. LMA, Muninn, Málfó o.fl. eđa minni, en ţó ekki síđur mikilvćgu félögin eins og t.d. ÖrvhentMA, KrullMA og BernaiseMA.

Ástćđan fyrir ţví ađ ég tel mig vera sérstaklega hćfa fyrir ţetta mikilvćga og krefjandi hlutverk er sú ađ ég hef setiđ, og sit enn í einni af stjórnum skólans; stjórn Málfundafélagsins. Í ţeirri stöđu fékk ég góđa innsýn í félagslíf skólans okkar og eftir ţađ, get ég sagt ykkur, er ekki aftur snúiđ. Ég elska undirfélögin okkar í allri sinni dýrđ og ég vil passa upp á ţau öll. Svo ef ég fengi ţann heiđur ađ passa uppá ţau međ ţví ađ sinna stöđu međstjórnanda yrđi ég ykkur ćvinlega ţakklát og lofa ykkur ađ sinna ţví starfi vel.

 

 

 

 

 

Magnús Orri Ađalsteinsson

 

Kćru samnemendur

Ég heiti Magnús Orri og ég mun gefa kost á mér í embćtti Međstjórnanda Huginsstjórnar skólaáriđ 2019-2020.

 

Síđastliđiđ skólaár hef ég tekiđ virkann ţátt í félagslífi Menntaskólans á Akureyri og mćtti segja ađ ég sé orđinn dolfallinn fyrir skólanum og öllu ţví lífi sem međ fylgir. Sem dćmi um virkni mína má nefna ţáttöku mína í MORFÍs, mćlsku og rökrćđukeppni framhaldsskóla á Íslandi. Í ár komst liđiđ heldur langt og vorum viđ einungis 46 stigum frá ţví ađ komast í úrslit í fyrsta sinn síđan 2001. Ţetta ţýđir ađ liđiđ eyddi saman fjórum heilum vikum í MORFÍs vinnu, samtals mánuđur í stanslausa samvinnu. Eftir ţessa erfiđu vinnu, sem í raun heltók líf mitt í ţessar vikur, lćrđi ég almennilega samvinnufýsn og mikilvćgi samhćfingar. Í raun hefur ţessi vinna bćtt hugsanaferliđ mitt og hćfni til samskipta gríđarlega. Ţessi hćfni mín til samskipta, samvinnu, skipulags og frumkvćđis er ótćmandi listi yfir ástćđur sem gera mig kjörinn til ađ sinna embćtti Međstjórnanda Hugins komandi skólaár.

 

Setjiđ X viđ Magnús, treystu mér. Ţađ er ţér og skóla vorum í hag.

 

 

 

g. Erus Pactum/ Eignastjóri/stýra

 

 

 

Benóný Arnórsson

Sćlir kćru samnemendur

Ég heiti Benóný og er nemandi í 2.A. Ég er ađ bjóđa mig fram í embćtti Eignastjóra eđa Erus pactum fyrir nćstkomandi skólaár. Ég tel félagslífiđ vera eitt af ţví helsta sem ađ hefur gert ţennan skóla ađ ţví sem hann er í dag og ţess vegna sé gríđarlega mikilvćgt ađ halda ţví viđ, sérstaklega fyrst ađ heill árgangur dettur úr skólakerfinu. Hlutverk Eignarstjóra snúast m.a. um ađ sjá um fjáraflanir og gera samninga. Ég tel mig geta sinnt ţessu embćtti vel, ég er ţaulreyndur í ađ selja klósettpappír og harđfisk fyrir hinar ýmsu utanlandsferđir og í ađ gera samninga viđ kennara um bara ađeins lengri skilafrest. Einnig tel ég mig hafa ţann metnađ sem ađ ţarf til ţess ađ sinna embćttinu. Ég vil gera nćsta skólaár eins illađ og hćgt er og ég vona ađ ţiđ treystiđ mér til ţess verks og setjiđ X viđ Benóný í Eignastjóra.

 

 

 

 

Rut Jónsdóttir

Kćru samnemendur,

 

Ég heiti Rut Jónsdóttir og er á öđru ári á félagsfrćđibraut, ég býđ mig fram til embćttis Erus Pactum eđa Eignastýru Huginsstjórnar skólaáriđ 2019-20. Mig hefur alltaf langađ til ţess ađ taka ţátt í ţví góđa starfi sem fer fram í huginsstjórn og hafa áhrif á félagslíf okkar MA-inga og ţćtti mér mjög ánćgjulegt ađ fá ađ nýta seinasta skólaár mitt í MA í Huginsstjórn og hafa áhrif og taka enn frekari ţátt í félagslífi skólans. 

 

Félagslífiđ hér í MA er eitthvađ sem okkur ţykir öllum vćnt um og ţađ er sá hlutur sem spilađi stórt hlutverk í vali okkar flestra á menntaskóla. ég vil taka ţátt í ţví ađ halda félagslífinu uppi og bćta ţađ einn fremur, ţví alltaf má gera gott betra.

 

Eignastýra gegnir ţví hlutverki í Huginsstjórn ađ sjá um ýmsa samninga ásamt utanumhaldi á eignum skólafélagsins svo eitthvađ sé nefnt. Ég er Skipulögđ, ábyrg og metnađarsöm og tel ég mig tilbúna til ađ sinna starfi Eignastýru.

 

Setjiđ X-viđ Rut í Eignastýru Hugins fyrir skólaáriđ 2019-20

 

 

 

h. Presidium discipulus / Forseti hagsmunaráđs

 

 

 

 

Lilja Margrét Óskarsdóttir

 

Jú sćl

Elsku samemendur og ađrir snillingar

Ég heiti Lilja Margrét Óskarsdóttir og hef ákveđiđ ađ gefa kost á mér til forseta hagsmunaráđs skólaáriđ 2019-2020. Ég er fćdd áriđ 2002 í brjáluđu veđri. Ég kom ári fyrr í MA á hrađlínu, er á félagsgreinabraut í 2.H. Ég er yngst af ţremur systkinum og líklega dekrađasta barn foreldra minna. Ég er međ mjög mikla réttlćtiskennd og get orđiđ öskureiđ ef brotiđ er á réttindum fólks. Ég hef setiđ í hagsmunaráđi frá ţví ég var í fyrsta bekk og hefur ţađ mér veriđ mjög lćrdómsríkur tími. Mig langar ađ halda áfram ađ hjálpa til í hagsmunaráđinu. En ég hef komiđ víđar viđ ţegar kemur ađ ţví ađ bćta hag ungs fólks. Í um ţrjú ár hef ég setiđ í ráđgjafarhópi umbođsmanns barna og ţar hef ég beitt mér fyrir ýmsum málum sem varđa börn og ungt fólk, setiđ fundi međ allskonar ráđamönnum, og međ ţví reynt ađ bćta hag unga fólksins á Íslandi.

Mig langar ađ gera betur og gera meira í ţessum efnum og ţess vegna gef ég kost á mér til forseta hagsmunaráđs, ef ţiđ viljiđ forseta međ reynslu og ef ţiđ viljiđ ađ hagsmunir ykkar veriđ ávalt settir í fyrsta sćti, setjiđ ţá X viđ Lilju Margréti.

 

 

 

 

 

Hugrún Lív Magnúsdóttir

 

Ég heiti Hugrún Lív Magnússdóttir og er ađ bjóđa mig fram sem presedium discipulus eđa Forseti hagsmunaráđs í Huginsstjórn fyrir skólaáriđ 2019-2020.

Af hverju tel ég mig geta sinnt starfi Forseta hagsmunaráđs? Ég hef upplifađ ađ finnast ađ ţađ sé brotiđ á mér og árgangnum mínum og finnst mér fátt verra en ađ horfa á og geta ekkert í ţví gert. Ég vil ađ hćgt sé ađ leita til mín og vil gera allt sem ég mögulega get til ađ gera skólaáriđ bćrilegt fyrir alla nemendur.

Nú ţegar skólinn er ađeins 3 ár er auđvelt ađ gleyma sér í heimanáminu og sinna ekki félagslífinu nóg, en ţađ er svo mikilvćgt fyrir skólann okkar ađ halda félagslífinu lifandi af ţví ţađ er fátt skemmtilegra en ţegar megniđ af nemendum skólans hittast og eiga skemmtilegt kvöld saman.

Ég geri mér fulla grein fyrir hversu krefjandi ţetta starf verđur en ég er meira en tilbúin til ađ sinna ţví ađ fullum krafti og vona ég ađ ţiđ treystiđ mér til ţess.

 

 

 

 

Brynjólfur Skúlason

 

Elsku samnemendur, ég grét mig í svefn um daginn ţegar ég frétti ađ brot á hagsmunum nemanda hefđi fariđ óleiđrétt. Og vitiđi hvađ? Ég hef engan áhuga á ađ gráta mig í svefn yfir slíku aftur!

Brynjólfur Skúlason heiti ég og er nemandi í 2. A og gef kost á mér í embćtti Forseta Hagsmunaráđs skólaáriđ 2019-2020. 

Frá upphafi framhaldsskóla göngu minnar hef ég haft vandrćđalega mikinn áhuga á félagslífi MA og gerđist svo lánssamur ađ fá ađ kynnast mikilvćgi ţess snemma. 

Ég trúi ađ sameinuđ séum viđ sterkust og ef allir vita af Hagsmunaráđi, fyrir hvađ ţađ stendur og hvernig hćgt sé ađ nálgast ţađ geti ţađ bćtt skólagöngu allra til muna. Ţar sem viđ stöndum á tímamótum og kveđjum 4ra ára kerfiđ fyrir fullt og allt verđur einnig ađ gćta ţess ađ ţađ bitni ekki á hagsmunum nemenda.

Forseti Hagsmunaráđs er gífurlega mikil ábyrgđarstađa sem ég treysti mér fullkomlega til ađ gegna. Ég biđ ykkur kćru samnemendur ađ treysta mér líka. Ég get lofađ ykkur frábćru skólaári og TJÚLLUĐUM AFSLÁTTUM.

 

 

 

 

 

 

 

i. Ritstjóri/stýra Munins

 

 

Aníta Ósk Ragnarsdóttir

 

Hćhć, ég heiti Anita Ósk Ragnarsdóttir ég er ađ bjóđa mig fram í ritstýru Munins.

Ég kem frá Skagaströnd og er 17 ađ verđa 18 ára gömul í sumar. Ég er eitt af sex systkinum og er ţar m.a. tvíbura bróđir minn.

Ég hef haft rosalega gaman ađ ţví ađ skrifa frá rosalega ungum aldri en áhuginn fór sérstaklega á flug í tíunda bekk ţar sem ađ ég byrjađi ađ semja ljóđ og skrifa sögur í frítímanum mínum, og er áhuginn ennţá brennandi og vonast ég til ađ gera eitthvađ úr ţessu í framtíđinni, t.d. hefur ţađ veriđ markmiđ hjá mér lengi ađ semja mitt eigiđ leikrit og skáldsögu. Ég held ég ađ ef ég yrđi ritstýra Munins myndi ég standa mig mjög vel ţar sem ađ ég geri alltaf mitt allra besta, ég er skipurlögđ og svo hjálpar áhuginn viđ ţađ ađ vonandi gera sem mest úr ţví og gefa út frumleg og skemmtileg skólablöđ ţegar ađ ţví kemur.

Međ von um góđar móttökur,

Anita Ósk Ragnarsdóttir 2.I

 

                             

 

Ágústa Jenný Forberg

 

Sćlir kćru nemendur og vinir,

Ágústa Jenný Forberg heiti ég og gef kost á mér í embćtti ritstýru Munins. Muninn er einn af gimsteinum MA sem munu alltaf vera til stađar og finnst mér mikilvćgt ađ á hverju ári sé kosiđ rétt í ţetta embćtti svo Muninn geti blómstrađ. Af hverju ađ kjósa mig? Jú, ég hef stórar skođanir um hvernig blađiđ gćti orđiđ og róttćkar ađferđir um hvernig ég gćti fengiđ nemendur í ađ senda inn eitthvađ skemmtilegt. Muninn heldur utan um minningar úr MA og finnst mér mikilvćgt ađ ţađ sé húmor og ađ sem flestir fái ađ njóta sín í blađinu svo ţađ verđi jafn gaman ađ fletta í gegnum ţađ ţegar ţađ er nýkomiđ út og eins eftir 20 ár.

Mig langar til ađ virkja samfélagsmiđla Munins enn meira og nota ţá miđla til ađ fá hugmyndir frá ykkur nemendum um hvađ ţiđ viljiđ sjá ásamt ţví ađ ná ţannig ađ leyfa eins mörgum ađ vera partur af blađinu. Eins og margir ţá er ég spennt fyrir ţví ađ takast á viđ nýjar áskoranir og vćri ţetta tćkifćri eitthvađ sem ég myndi meta mikils og ég mun leggja eins hart ađ mér og ég get til ađ gera blađiđ ógleymanlegt fyrir ykkur elsku MA-ingar. Muninn vćri ekki Muninn ef ţađ vćri ekki fyrir ykkur kćru nemendur<3

 

 

j. Fulltrúar tilvonandi annars, ţriđja bekkjar í Hagsmunaráđ

 

Fulltrúi 2.bekkjar

 

Elvar Fossdal

Ég Elvar Fossdal er hér međ ađ bjóđa mig fram í hagsmunaráđ fyrir nćsta ár. Ég hef mikinn áhuga á félagslífinu hér í skólanum og vil sjá til ţess ađ hagsmunum nemenda hér í menntaskólanum sé gćtt. Ég hef enga reynslu í ţessum málum, en er tilbúin ađ lćra á ţetta svo ađ ađ samnemundum mínum líđa sem best innan veggja skólans. Ég trúi ţví hundrađ prósent ađ velferđ og öryggi nemenda ćtti ađ vera í forgangi innan allra menntaskóla og vil taka ţátt í ađ sjá til ţess ađ ţađ sé framgengt. 

Fulltrúi 3.bekkjar

 

 

k. Formađur Skemmtinefndar

 

 

 

Anna Día Baldvinsdóttir

 

Kćru MA- ingar, ég heiti Anna Día Baldvinsdóttir og er í 2.H á félagsgreinabraut og kem frá Siglufirđi. Ég er ađ bjóđa mig fram sem formađur skemmtinefndar skólaáriđ 2019-2020.

 

Mig hefur alltaf langađ til ađ skipuleggja félagslífiđ okkar hér í MA og tel ég mig vera tilbúna í ađ taka viđ af formanni skemmtinefndar. Ég hef tekiđ ţátt í ungmennaráđi Fjallabyggđar en ég vil fćra mig í ţađ ađ gera gott félagslíf enn betra í Menntaskólanum á Akureyri. Hefđirnar í MA finnst mér lang skemmtilegastar og eru kvöldvökurnar stór og skemmtilegur partur af ţví og vćri gaman ađ taka ţátt í ţeim.

 

Fyrir hönd skólans er ég tilbúin ađ leggja mig 100% fram í ađ skipuleggja og halda félagslífinu skemmtilegu nćsta skólaár.

 

X- viđ Önnu Díu í formann skemmtinefndar.

 

 

 

 

Eyrún Lilja Aradóttir

 

Bonjour mesdames et messieurs. 

Eyrún Lilja heiti ég og er nemandi í 2.F og er ađ bjóđa mig í embćtti formannsskemmtinefndar. Ein helsta ástćđa ţess af hverju ađ ég valdi MA í den semminn framhaldsskóla var sú ađ ég vissi ađ félagslífiđ myndi ekki bregđast mér,og hefur ţađ ekki gerst.

Ég vil sjá til ţess ađ félaglífiđ í MA muni ekki bregđast ţér og ţví ćtla ég ađ leggja mig ALLA fram um ađ gera félagslífiđ í MA ógleymanlegt fyrir ţig! Ég er opin fyrir alls kyns hugmyndum, einnig hef ég ţónokkrar nýjungar í pokahorninu, sem ég get ekki beđiđ eftir ađ deila međykkur. 

X- viđ Eyrúnu og mánudagarnir verđa bjartari. 

 

Páll Hlíđar Svavarsson

Heil og sćl!

 

Palli heiti ég og er sautján ára á Raungreinasviđi.

Frá mínum fyrsta degi í MA hef ég veriđ hugfanginn af félagslífinu hérna og hef alla tíđ síđan tekiđ virkan ţátt í ţví. Međal annars hef ég tekiđ ţátt í uppsetningu LMA á Útfjör, öskrađ yfir ykkur öll ţegar viđ hvöttum Gettu Betur liđiđ okkar til dáđa og slett úr klaufunum međ PríMa á Árshátíđinni. Einnig hef ég sótt kvöldvökur og kynnt mér tćknimál MA og mun sinna formannsembćtti TćMa (Tćknimannafélaginu). Ţetta ţýđir ađ ég geti annast tćknimál á kvöldvökum jafnt sem öllum öđrum atburđum á vegum Skemmtó.

Í stuttu máli ţá býđ mig fram í embćtti formanns Skemmtinefndar ţví ég trúi ţví ađ metnađur minn og reynsla, bćđi félagsleg og tćknileg, muni nýtast til ţess ađ gera gott félagslíf enn betra og Skemmtó skemmtilegri en nokkuru sinni fyrr. 

-Settu X viđ Palla og gerum nćsta vetur ógleymanlegan.

 

 

l. Formađur Umhverfisnefndar

 

Hekla Rán Arnaldsdóttir

 

Ég býđ mig fram sem formann umhverfisnefndar. Sjálf hef ég veriđ í nefndinni síđan ég byrjađi í MA og finnst hún mjög mikilvćg og vil gera afar mikiđ nýtt.

 

m. Formađur Leikfélagsins

 

 

Ólafur Ísar Jóhanesson

Heil og sćl kćru Menntskćlingar,

Ólafur Ísar heiti ég og ćtla ađ bjóđa mig fram í embćtti formanns leikfélags Menntaskólans á Akureyri. Leikfélagiđ er og hefur löngum veriđ eitt af ef ekki merkasta undirfélag skólans. Í LMA kemur saman hópur ungmenna sem valin eru af stjórn leikfélagsins og vinna hörđum höndum, dag og nótt (bókstaflega) í ţrjá mánuđi rúma til ţess ađ búa til leiksýningu sem skilur eftir svo óhemju mikiđ af góđum minningum, nýrri reynslu, hćfileikum sem áđur voru óţekktir, vinasamböndum og almennum hlýhug.

Félagslífiđ hefur alltaf veriđ mér efst í huga ţegar kemur ađ MA og eftir ađ hafa upplifađ og veriđ partur af LMA fjölskyldunni er ég alveg heltekinn.

Ég tel mig hćfan til ţess taka viđ leikfélaginu og setja upp geggjađ leikritađ međ hjálp samnemenda minna. Ímyndunarafliđ mitt er verulega frjótt, ég hef mikinn áhuga á ţví ađ vinna međ öđru fólki, er góđur ađ međtaka hugmyndir, er mjög áhugasamur um allt sem ég tek mér fyrir hendur og ég geri ţađ međ sóma.

Hugur minn og hjarta eru hjá LMA svo ég vona ađ hugur ykkar og hjarta séu hjá mér og ţiđ setjiđ X viđ Ólaf Ísar í formann LMA.

 

 

 

Berglind Gunnarsdóttir

 

Elsku samnemendur

Ég heiti Berglind Gunnarsdóttir og ég bý í sveit. Ég er 18 ára blómelskandi í 2.T og er ađ bjóđa mig fram í formann LMA á komandi skólaári.

Félagslíf skólans er mér afar mikilvćgt og var ţađ stór ástćđa fyrir vali mínu á framhaldsskóla. Ţađ er mikilvćgt ađ halda félagslífinu öflugu og hafa ţađ fjölbreytt ţannig ađ ţađ nái til allra. Mig langar til ţess ađ gera mitt allra besta til ţess ađ gera nćsta ár fjörugt og frábćrt LMA ár.

Ég tók ţátt í uppsetningu Útfjörs sem var ótrúlega skemmtilegt og krefjandi verkefni ásamt ţví hef ég veriđ ađ vinna ađ leikritum og leiklist í grunnskólanum mínum. Mér finnst mjög skemmtilegt ađ vinna međ öđrum, brasa, skipuleggja og vinna ađ krefjandi verkefnum, ţess vegna finnst mér afar spennandi tilhugsun ađ verđa formađur LMA.

Ég vona ađ ţiđ nýtiđ kosningarétt ykkar og kjósiđ eftir eigin sannfćringu.

 

 

n. Formađur Málfundafélagsins  

 

Emilía Sól Jónsdóttir

Emilía Sól heiti ég og er í öđrum bekk á félagsgreinabraut. Ég gef kost á mér í embćtti formanns málfundafélagsins skólaáriđ 2019-2020. 

Helstu hlutverk málfundafélagsins eru uppsetning á málfundunum um hin ýmsu málefni. 

Málfundafélagiđ sér einnig um Gettu betur og MORFÍs, inntökuferliđ í bćđi liđ og val á ţjálfurum og utanumhald á hinum geysivinsćlu innanskólakeppnum: Braga- og Mímisbikarnum!  

Í fyrsta bekk var ég í MORFÍs liđi skólans og hef mikinn áhuga á ţeirri keppni. Ţetta áriđ hlotnađist mér sá heiđur ađ sitja í stjórn málfundafélagsins, ţar lćrđi ég heilmikiđ og skemmti mér konunglega. Ţví tel mig fćra um umsjá á ţessum mikilvćgu viđburđum og mun ég gera mitt allra besta til ađ viđhalda ţeim. Nýtum tćkifćrin og gerum nćsta skólaár ađ ţví besta hingađ til. 

 

 

o. Formađur Dansfélagsins

 

 

Karen Birta Pálsdóttir Maitsland

 

Ég heiti Karen Birta Pálsdóttir og er í 2.H. Ég býđ mig fram sem formann PríMA skólaáriđ 2019-2020. Ég var í PríMA stjórn á líđandi ári og hafđi mjög gaman ađ ţví og hef ég alltaf veriđ virk í öllum viđburđum og starfsemi félagsins. Ég er mjög spennt fyrir ţessari stöđu og ég hef mjög margar hugmyndir um hvernig hćgt er ađ efla starfsemi félagsins jafnvel meira. Til dćmis međ ţví ađ virkja aftur PríMA bikarinn og halda PríMA samkvćmi. Ég hef mikla reynslu af alls konar dansstörfum og ţví tel ég mig hćfa í ţessa stöđu.

 

 

p. Formađur Íţróttafélagsins

 

 

 

Íris Björg Valdemarsdóttir

 

Hćhć kćru samnemendur,

Íris Björg heiti ég og er í 2.F, ég er ađ bjóđa mig fram í formann ÍMA skólaáriđ 2019-2020. Af hverju er ég ađ bjóđa mig fram? Svariđ viđ ţví er heldur einfalt, ég elska allt sem tengist íţróttum og langar mig ađ gera íţróttalífiđ innan skólans sem fjölbreyttast og skemmtilegast fyrir alla. Núna síđastliđinn mars fór ég sem fulltrúi skólans ásamt sex öđrum stelpum á íţrótta ráđstefnuna „She runs“ í París. Ţar var lögđ áhersla ađ efla stelpur sem leiđtoga í bćđi íţróttum og í námi. Ţađ var frábćr reynsla og ţćtti mér mjög gaman og gefandi ađ geta nýtt mér hana hér innan skólans.

Hvet alla til ađ nýta sér kostningaréttinn sinn og kjósa međ hjartanu.

 

Annars mćli ég međ ađ setja X-viđ Írisi sem formann ÍMA ţví ég lofa geggjuđu ÍMA-skólaári.

 

 

r. Tveir fulltrúar nemenda í skólaráđ

 

Baldur Breki Heiđarsson

Heil og sćl og gleđilegt sumar.

Ég heiti Baldur Breki og er í 2.H á félagsfrćđibraut. Ég vil gefa kost á mér sem fulltrúa nemenda í skólaráđ og myndi ég sinna ţví starfi međ sóma og hreinskilni. Ég vona ađ ţiđ hafiđ mig í huga.

 

Bóas Kár Garski Ketilsson 

Ég er í skólaráđi ţetta ár og langar ađ halda áfram yfir á nćsta skólaári. Góđar ákvarđanir geta veriđ teknar eđa slćmar og vill ég međ hreinni samvisku reyna međ minni bestu getu ađ taka hagkvćmustu breytingarnar sem gagnast flestur og brjóti í bág sem fćstra.

Farvell Bóas Kár Garski Ketilsson

 

 

Katrín Birta Björgvinsdóttir

Sćl veriđ ţiđ kćru MA-ingar.

Katrín Birta heiti ég og býđ mig fram sem fulltrúa nemenda í skólaráđ. Ég er á mála- og menningabraut og er ţví í 2. A.

Mig langar ađ sitja í skólaráđi svo ađ ég geti komiđ okkar skođunum á framfćri til ađ bćta skólann og námiđ svo ađ viđ getum notiđ ţeirra sem best.

Ég yrđi ćvinlega ţakklát ef ađ ţiđ treystuđ mér fyrir ţessu hlutverki.

Ást og friđur,
Katrín Birta 

 

Íţróttamađur ársins

 

Hafţór Már Vignisson

Hafţór Már er búinn ađ eiga gríđarlega gott tímabil í handboltanum međ Akureyri. Hann var í lykilhlutverki í allan vetur í bćđi vörn og sókn. Ţrátt fyrir döpurt gengi liđsins var Hafţór ein af bestu hćgri skyttunum í Olís deildinni og var hann valinn besti ungi leikmađurinn fyrir áramót í deildinni. Hafţór hefur rađađ inn mörkum og stođsendingum í vetur en einnig er gaman ađ fylgjast međ Hafţóri í vörninni ţar sem hann gefur ekki tommu eftir og ţađ eru afar fáir sóknarmenn sem komast framhjá honum. Hafţór hefur leikiđ fyrir öll yngri landsliđin og hefur stađiđ sig mjög vel í verkefnum sínum međ U21 árs landsliđinu á árinu. í kjölfariđ af góđum árangri á vellinum var Hafţór kjörinn íţróttamađur Ţórs en hann var búinn ađ vera handboltamađur Ţórs seinustu 4 ár. Hafţór er fyrirmynd bćđi inn á vellinum og utan hans og ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum nćstu árin í handboltanum hvort sem ţađ verđur hérna á Íslandi eđa erlendis.

 

Hulda Björg Hannesdóttir

Hulda Björg leikmađur Ţór/KA átti gríđarlega gott tímabil síđasta sumar ţar sem ţćr voru í toppbaráttu allan tíman en ţví miđur enduđu ţćr í 2 sćti. Hulda Björg spilar sem bakvörđur og er lykilmađur í mjög sterkri vörn Ţór/KA en liđiđ fékk ađeins 14 mörk á sig seinasta sumar í Pepsi deildinni. Ásamt ţví ađ vera öflugur varnarmađur er Hulda Björg mjög mikill ógn sóknarlega ţar sem hún býr yfir miklum hrađa og góđri tćkni. Hún er mjög dugleg ađ skapa fćri í sókninni og skilar alltaf nokkrum mörkum og stođsendingum. Hulda Björg lék í Meistaradeildinni ţar sem hún ásamt Ţór/KA komust alla leiđ í 32 liđa úrslit en ţar töpuđu ţćr gegn Wolfsburg sem er eitt af bestu liđum heims. Hulda Björg hefur leikiđ fyrir öll yngri landsliđ Íslands og var hún grátlega nálćgt ţví ađ komast inn á EM í sumar međ U19. Hulda Björg er frábćr íţróttakona og ţađ verđur mjög spennandi ađ fylgjast međ henni í sumar ţar sem hún verđur vćntanlega í toppbaráttunni í Pepsi deildinni og vonandi fáum viđ bikarinn heim.

 

Júlíus Orri Ágústsson

Júlíus Orri er búinn ađ vera einn af efnilegustu körfuboltaleikmönnum á Íslandi í langan tíma og ásamt ţví er Júlíus einn af bestu leikmönnum Ţórs í körfuboltanum en ţeir unnu 1 deildina á afar sannfćrandi hátt. Júlíus og félagar munu ţví leika í Dominos deildinni nćsta vetur. Júlíus er frábćr skotmađur og einnig hefur hann rosalega góđa sendingargetu, veikleikar hans á vellinum eru ekki margir ef ţađ eru einhverjir. Júlíus orri hefur hreppt hvern titillinn á fćtur öđrum í yngri flokkum Ţórs og fengiđ fjölmargar viđurkenningar fyrir árangur sinn ţar hann var t.d. valin mikilvćgasti leikmađur í drengjaflokki í fyrra. Júlíus hefur veriđ fastamađur í öllum yngri landsliđum Íslands og leikur núna međ U18 ára landsliđinu ţar sem hann stendur sig mjög vel. Júlíus orri var kjörinn körfuboltamađur Ţórs í vetur og kom ţađ engum á óvart enda hefur hann stađiđ sig frábćrlega. Júlíus er frábćr Körfuboltamađur međ frábćrt hugarfar og getur náđ eins langt í körfuboltanum og hann vill.

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi