Frambođslisti fyrir forseta undirfélaga og annara embćta

Hérna má sjá frambjóđendur til forseta undirfélaga og annara embćta. 

Ritstýra/stjóri Munins

 

Teresa Regína Snorradóttir

Kćru samnemendur, 

Ég heiti Teresa Regína Snorradóttir og ég gef kost á mér í embćtti ritstýru Munins. 

Muninn blađiđ er MA-ingum afar kćrt, enda innheldur ţađ helstu fréttir skólans, heldur utan um minningar, segir frá félagslífinu innan skólans, auk annara skemmtilegra ţátta. Muninn blađiđ er afar dýrmćt hefđ og ţví verđur ađ viđhalda á sem allra besta hátt svo ţađ glati ekki eiginleikum sínum. Mig langar ađ viđhalda velgengni skólablađsins ásamt ţví ađ betrumbćta ţađ á sem allra besta máta. 

Mitt markmiđ fyrir skólablađiđ er ađ ađ blađiđ verđi fjölbreytt, litríkt og skemmtilegt. Mig langar ađ fjalla um ýmsa hluti sem ekki hefur veriđ fjallađ um áđur. Eins og allskyns uppátćki og einnig fjalla um líđan hjá nemendum skólans. Ég vil ađ allir fái tćkifćri á ađ koma sínum hugmyndum á framfćri međ möguleika á umfjöllun og birtingu í blađinu.

Ég biđ nemendur skólans ađ kjósa mig ţar sem ég er afar metnađarfull, skipulögđ, hugmyndarík og ákveđin, ásamt ţví ađ vera međ mikla sköpunargáfu. Mig langar ađ vera partur af ţeirri heild sem viđheldur hefđum og einkennum MA sem okkur öllum eru svo kćr.

Ađ lokum ţá vćri ţađ mér sannur heiđur ađ verđa ritstýra Munins og vera bćđi blađinu og ykkur MA-ingum fjćr og nćr til sóma og ég er tilbúin ađ leggja blóđ, svita og tár fyrir okkar elskulega og dýrmćta skólablađ. 

Xoxo – Teresa 

 

Elísabet Alla 

Kćru menntskćlingar!

Ég heiti Elísabet Alla og er í 2.F og hef ég ákveđiđ ađ bjóđa mig fram í embćtti ritstýru, okkar ástsćla skólablađs, Munins. Ég held ađ ég tali fyrir hönd okkar flestra ţegar ég segi ađ viđ munum koma út úr ţessum skóla full af minningum og söknuđi og ţví er Muninn tilvalinn vettvangur til ţess ađ líta aftur til gamalla tíma, ţegar viđ munum öll sakna MA. 

Undarfarin ár hef ég orđiđ vitni ađ góđri vinnu viđ gerđ blađsins, en nú er tími til ađ gera enn betur. Ég veit fyrir víst ađ ţađ má finna endalaust af hćfileikaríkum nemendum í Menntaskólanum á Akureyri og tel ég ađ Muninn muni einkennast af verkum ţeirra, hvort sem ţađ sé á sviđi ljósmyndunar, textasmíđa eđa einhverju gjörólíku. Húmor, tíska, samstarf viđ nemendur, sem og nýjar og spennandi hugmyndir munu prýđa blađiđ og tel ég mig hafa ţá faglegu hćfni sem ţarf til ţess ađ gegna ţessu mikilvćga embćtti.

Ef ţiđ viljiđ eftirminnanlegt og geggjađ skólablađ ţar sem hćfileikar nemenda skólans fá ađ njóta sín mćli ég hiklaust međ ađ setja X-Elísabet í ritstýru Munins<3

 

Katla Tryggvadóttir

Kćru samnemendur, komiđ ţiđ margblessuđ og sćl! Katla Tryggvadóttir heiti ég og er nemandi í 1. A . Ég gef kost á mér í embćtti ritstýru Munins skólaáriđ 2020-2021. Stjórnendum skólablađsins hefur tekist vel međ blöđin í gegnum árin. Ég vil viđhalda ţví góđa gengi og leggja mitt af mörkum til ađ tryggja okkar ástkćra Muninn bjarta framtíđ. Ţađ sem ég lít á sem eitt mikilvćgasta markmiđ Munins liggur í raun í orđinu “skólablađ”. Ţá á ég viđ ađ blađiđ skuli leitast viđ ađ ná til alls skólans og ađ ţađ sé jafnframt málgagn allra nemenda. Ég vil leggja áherslu á ađ efla samfélagsmiđla félagsins til ađ auđvelda nemendum ađ hafa áhrif á innihald blađsins. Vissuđ ţiđ ađ Muninn kom fyrst út áriđ 1927? Ţađ ţýđir ađ blađiđ er hátt í hundrađ ára! Ţađ er ekki bara hár aldur fyrir skólablađ heldur líka fyrir tímarit á Íslandi. Muninn er međ öđrum orđum mikilvćg arfleifđ og rétt eins og veggir Gamla skóla geymir hann sögur menntskćlinga. Mér finnst mikilvćgt ađ Muninn haldi áfram ađ skrá ţessar sögur. Kjósiđ mig í ritstýru svo ég megi stuđla ađ ţví ađ sögurnar okkar - sem eru svo margar, fallegar og skemmtilegar - fái ađ vera partur af ţessari merku arfleifđ. Setjiđ X viđ Kötlu í ritstýru.

 

 

Forseti LMA

 

Eik Haraldsdóttir

Kćru samnemendur og vinir 

Ég heiti Eik Haraldsdóttir og er í 2.F. á tónlistarbraut. Ég vil gefa kost á mér í forseta leikfélags Menntaskólans á Akureyri.  Ég hef lengi haft áhuga á leikfélaginu og fékk ţann heiđur ađ taka ţátt í uppsetningum síđustu tveggja ára, Útfjör og Inn í skóginn, og varđ ég ástfangin af ţessu frábćra félagi.

LMA er einn stćrsti ţáttur í félagslífinu í Menntaskólanum, ef ekki sá stćrsti, og getur enginn neitađ ţví ađ uppsetningar leikfélagsins eru stórfenglegar. Leikfélagiđ heldur líka spunanámskeiđ fyrir áhugasama og keppir fyrir hönd MA í Leiktu betur sem ég vil vekja meiri áhuga á.

LMA er ekki bara leikfélag, heldur félag stútfullt af metnađarfullu og hćfileikaríku fólki kemur saman til ađ skapa frábćra sýningu. LMA tekur fólk ađ sér og kennir ţeim ekki bara ađ koma fram, syngja, dansa, spila, smíđa, sauma, hanna, mála og farđa heldur einnig ađ sýna metnađ, umburđalyndi og kynnst fullt af flottu og skapandi fólki.

Ég vil gefa kost á mér í forseta leikfélags Menntaskólans á Akureyri af ţví ađ ég leiđa leikfélagiđ og nýja stjórn međ ţađ ađ markmiđi ađ  félagiđ blómstri og taki vel á móti öllum ţeim sem hafa metnađ og áhuga. 

Endilega settu X viđ Eik í forseta leikfélagsins og setjum upp bestu sýningu LMA árum saman.

 

Forseti Málfundafélagsins

 

Sóley Brattberg Gunnarsdóttir

 

Kćru MA-ingar, komiđi blessuđ og sćl. Ég heiti Sóley Brattberg Gunnarsdóttir og er á náttúrufrćđibraut, nánar tiltekiđ í 1.T. Ég gef kost á mér í embćtti forseta Málfundafélagsins.

Ég fékk ţann heiđur ađ vera í skuggaliđi MORFÍs á skólaárinu sem er ađ líđa og gjörsamlega heillađist bćđi af keppnunum og vinnunni sem lögđ er í ţćr sem og félagslífinu sem umlykur Málfó. Bćđi lćrđi ég ótrúlega mikiđ og eignađist vini út lífiđ sem ég er ţakklát fyrir. Ástćđan fyrir ađ ég býđ mig fram í forseta Málfundafélagsins er sú ađ ég vil leggja mitt af mörkum til ţess ađ gefa öđrum sömu upplifun og kynna bćđi MORFÍs og Gettu betur fyrir komandi MA-ingum. Ţetta er nefnilega auk ţess ađ vera ótrúlega skemmtilegt og lćrdómsríkt algjörlega skotheld leiđ ađ félagslífi MA, sem mér finnst mikilvćgt ađ fleiri fái ađ kynnast.

Mér finnst mér bera skylda ađ endurgreiđa Málfó greiđann sem ţađ gerđi mér ţegar ég var kynnt fyrir starfi ţess međ ţví ađ halda áfram ađ rćkta félagiđ og leyfa fleirum ađ kynnast ţví. 

Setjiđ X viđ Sóleyju í forseta Málfó<33

 

Björn Gunnar Jónsson 

Góđan daginn, Björn Gunnar Jónsson heiti ég (öđru nafni Bjössi Lax) og ég ćtla ađ gefa kost á mér til forseta Málfundafélagsins. Alveg síđan ég byrjađi í MA hef ég gefiđ mig ađ Málfundafélaginu og störfum félagsins. Ég var í skugga liđi MORFÍs tímabiliđ 2018-2019 og tók ţví ţátt viđ undirbúning hverrar keppni fyrir sig. Međ ţessari reynslu öđlađist ég kćrleik í garđ félagsins og tók ţátt ađ fremsta magni viđ hvert tćkifćri sem gafst. Ég var í MORFÍs liđi skólans í ár og tók ţar međ dyggan ţátt í ţeirri mikilvćgu starfisemi sem málfundafélagiđ er ađ sinna. Ég mćtti einnig á allar Gettu Betur keppnir á ţessu tímabili og öskrađi úr mér lungun í fagnađarlćtunum. Ég tel ađ starfiđ sem Málfundafélagiđ er ađ vinna sé gríđarlega mikilvćgt og byggir ýmist upp gagnrýna hugsun, ritfćrni, almenna ţekkingu og mikinn vinskap. Ég tel ađ međ minni reynslu af félaginu ţá get ég eflt félagiđ til muna og gert ţađ sýnilegra en nokkru sinni fyrr. Áhugi minn á ţeim ýmsu störfum sem málfundafélagiđ er ađ vinna ađ hefur ekki dvínađ og ţví biđ ég ykkur kćru menntskćlingar ađ kjósa viturlega og setja X viđ Bjössa Lax í Forseta Málfundafélagsins

 

Forseti PríMA

 

Lovísa Mary Kristjánsdóttir 

Ég heiti Lovísa Mary Kristjánsdóttir og er í 2.H. Ég býđ mig fram sem formann dansfélagsins eđa PríMA fyrir nćstkomandi skólaár. 

Ég var í PríMA stjórn á líđandi ári og hafđi mjög gaman af ţví og var ég alltaf mjög virk í öllum viđburđum og starfsemi félagsins. Á seinasta skólaári efluđum viđ félagiđ og gerđum nýja skemmtilega hluti. Ég vil ég halda ţeirri stefnu áfram og vil ég líka gera ţau plön ađ veruleika sem urđu ekki úr vegna samkomubannisins. Til dćmis ađ halda PríMA bikarinn, PríMA samkvćmi og vera međ fleiri viđburđi í löngu.

Ég hef ćft dans í 9 ár og veriđ í fjölmörgum sýningum og tel ég mig vera mjög hćfa í ađ sinna hlutverkinu vel. Ég vil gera nćsta skólaár ađ gríđarlega skemmtilegu PríMA ári.

X- viđ Lovísu í formann dansfélagsins

 

Sunneva Kjartansdóttir

Jú sćlir kćru samnemendur

Sunneva Kjartansdóttir heiti ég og er í 2. A. Ég býđ mig fram sem Forseta PríMA 2020-2021. 

Ţó ég hafi vissulega ekki veriđ í príma stjórn líđandi árs ţá dáist ég ađ ţessu félagi og hef veriđ í tveimur dönsum í príma atriđinu bćđi árin mín. Ég hef veriđ ađ ćfa dans í 12 ár og kennt hann í 3 ár. Einnig hef ég tekiđ ađ mér nokkur dansverkefni innan skólans t.d. samdi ég stjórnaratriđiđ á söngkeppninni;) og var annar danshöfundur LMA fyrir Inn í skóginn.

Ég er nú ţegar komin međ ţónokkrar hugmyndir međal annars fyrir árshátíđaratriđiđ, ratatosk og góđgerđarvikuna. 

En já, love to dance. Lofa ađ gera eitthvađ gott međ ţetta félag!

X- viđ Sunnevu!

 

Forseti ÍMA

 

Atli Snćr Stefánsson

Atli Snćr Stefánsson heiti ég og er í 2.I. Ég ćtla ađ gefa kost á mér í stöđu formanns Íţróttafélags Menntaskólans á Akureyri.

Fyrsta áriđ mitt í skólanum var ég í ÍMA og tel ég mig hafa reynslu í ţessu jobbi (shoutout Hilli ex formađur ÍMA).

Stćrri viđburđi og mót? Gjafaleikir og veislur? Grill, djús og strandblak í kjarna? Ferđ í Hlíđarfjall? Óhefđubundin mót t.d. Dodgeball, píla, borđtennis, esport, bekkpressukeppni, squally eđa spikeball? Og ofc klassísku fössaramótin. Ekki máliđ !

Ssshhh fćrđ ađ vita fleiri hugmyndir ef ađ ţú kýst rétt

Tíu fingur upp til guđs ađ ţessi önn verđi veisla

X-Atli í formann ÍMA

 

Forseti TóMA

 

Íris Orradóttir

Sćlir kćru MA-ingar nćr og fjćr.

Ég heiti Íris og gef kost á mér sem formann Tónlistarfélagsins. 

Tónlistarlíf MA hefur heldur betur blómstrađ ţetta skólaáriđ og átt mikilvćgan ţátt í félagslífinu. Sjálf fékk ég ađ vera međstjórnandi međ 6 öđrum meisturum í TóMA og hefur áriđ hjá okkur aldeilis veriđ viđburđarríkt. Nú vil ég taka viđ keflinu sem formađur og lofa ég halda uppi stuđinu, virkja og hvetja tónlistarmenn skólans til ţáttöku og veita nemendum og starfsfólki toppafţreyingu. 

Góđar stundir, smelliđ x á Írisi ;)

 

Forseti FemMA

Ég heiti Margrét Embla og ćtla ađ bjóđa mig fram sem forseta FemMA. Ég er ađ fara á annađ ár á náttúrufrćđibraut en ég klárađi fyrsta bekk voriđ 2019. Ég var ekki í Menntaskólanum á Akureyri síđastliđiđ skólaár heldur var ég í skiptinámi í Brasilíu.  Ţar lćrđi ég margt sem er ekki hćgt ađ lćra á skólabekk en kemur engu ađ síđar ađ góđum notum. 

Viđ njótum öll góđs af ţví ađ markvisst er veriđ ađ vinna gegn kynjamismunun á Íslandi en ekki eru allar ţjóđir jafn heppnar. Í Brasilíu upplifđi ég mismun ađeins vegna ţess ađ ég er fćdd stelpa en ekki strákur, ţví miđur er ţađ raunveruleika stelpna um allan heim. FemMA er ţví mikilvćgt félag til ađ sporna viđ misrétti gagnvart nemendum Menntaskólans á Akureyri. 

Ég er skipulögđ, jákvćđ og međ opiđ hugafar sem eru allt kostir í ţetta embćtti. Ég er tilbúin ađ leggja mitt ađ mörkunum til ađ tryggja jafnrétti og öryggi allra innan veggja skólans. 

Setjum x viđ Margréti í forseta FemMA!

 

Forseti umhverfisnefndar

 

Júlía Birna

Komiđi sćl kćru samnemendur.

Ég heiti Júlía Birna og er í 2. I og ég er ađ bjóđa mig fram sem forseta umhverfisnefndar skólaáriđ 2020-2021.

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á ţví ađ hugsa vel um jörđina okkar og umhverfiđ. Ţađ vita flestir hvernig ástandiđ er á jörđinni í dag en viđ getum öll hjálpast ađ og lagt okkar ađ mörkum til ţess ađ bćta ţađ. MA er umhverfisvćnn skóli en ég er međ margar hugmyndir til ţess ađ gera ennţá betur og gera ţađ skemmtilegt. Tveir fulltrúar í skólaráđ

Engin tilnefning


Fulltrúi skólanefnd

 Engin tilnefning

 

Tveir fulltrúar í Jafnréttisráđ (einn af hvoru kyni)

 Margrét Unnur 

Heilir og sćlir elsku MA-ingar.

Margrét Unnur heiti ég, er á félagsfrćđibraut, og býđ mig fram sem fulltrúa í jafnréttisráđiđ í skólanum okkar.

Ég er nýkomin heim frá Costa Rica ţar sem ég var skiptinemi síđastliđiđ skólaár. Ég get ekki beđiđ eftir ađ byrja aftur í elsku skólanum okkar og leggja mitt af mörkum til ađ gera MA ađ ţeim skóla sem viđ viljum ađ hann sé. Ţar held ég ađ ţátttaka mín í jafnréttisráđinu geti ađeins haft jákvćđ áhrif á ţá stefnu sem viđ viljum taka međ skólann. Jafnrétti hefur alltaf veriđ mér afar mikilvćgur ţáttur í ţví samfélagi sem viđ búum í og eftir ađ hafa búiđ í Costa Rica hef ég áttađ mig á ţví ađ jafnrétti er ekki eitthvađ sem viđ fáum upp í hendurnar, sama hvort um sé ađ rćđa til dćmis jafnrétti kynja, kynhneigđar, kynţáttar eđa félagslegrar stöđu ţá ţarf alltaf ađ berjast fyrir jafnréttinu og er ég tilbúin ađ leggja ţađ á mig til ţess ađ ţađ verđi sem mest jafnrétti innan veggja skólans okkar.

Ég vona ţví ađ ţiđ setjiđ X viđ mig, Margréti Unni, sem fulltrúa nemenda í jafnréttisráđiđ.

 

Laust fyrir strák

  

Fulltrúi hagsmunaráđ tilvonandi annars bekkjar

 

Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir

Kćru samnemendur ég heiti Sigurbjörg Halldóra, ég er í 1.X og sćkist eftir ţví ađ verđa fulltrúi annars bekkjar í hagsmunaráđi nćstkomandi skólaár. 

Ég sat í skólaráđi í grunnskóla, hef veriđ fulltrúi Vesturlands í Ungmennaráđi Samfés síđastliđin tvö ár og lík setu minni ţar í haust, auk ţess tók ég ţátt í ungmennaţingi alţingis og hélt ţar rćđu um kynjajafnrétti. Ţađ sem seta mín í ţessum ráđum hefur gefiđ mér og ég gćti nýtt í hagsmunaráđi, er ađ ég er vön ađ tala fyrir hönd ungmenna og finnst mér mjög mikil vćgt ađ mál ţeirra komist á framfćri. Ég er tilbúin ađ leggja mig alla fram í ţetta verkefni enda er ţađ allra mikilvćgast ađ öllum líđi vel innan veggja menntaskólans. 

Međ ósk um stuđning ykkar kćru MA-ingar 

Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir

 

Birgitta Rún 

Sćlir kćru samnemendur, 

Ég heiti Birgitta Rún og er ađ klára mitt fyrsta ár á náttúrufrćđibraut. Ég er ađ gefa kost á mér sem fulltrúi tilvonandi annars bekkjar í hagsmunaráđ nćstkomandi skólaár.

Mig langar ađ taka virkan ţátt í lífi skólans og tel ég hagsmunaráđ spila stóran hlut í ţví. Sem nemendur myndum viđ skólann og ćttu hagsmunir okkar ţví ađ vera í forgangi. Ég vil leggja mitt ađ mörkum til ađ sú sé raunin og ađ samnemendum mínum líđi sem allra best innan veggja skólans.

Ég tel mig fullhćfa til ađ koma varfćrnismálum samnemenda minna á framfćri.

 

Halldóra Dögg Sigurđardóttir

Halldóra heiti ég og er í 1. H en ég ćtla ađ bjóđa mig fram sem fulltrúa annars bekkjar í hagsmunaráđ.

Ég treysti mér fullkomlega í ađ tala fyrir hönd nćstkomandi annars bekkjar međ hagsmuni okkar nemanda ađ leiđarljósi. Seinasta skólaár hefur veriđ ótrúlega skemmtilegt en á sama tíma afar krefjandi. Nú ţegar ţjappađ hefur fjagra ára námi í ţrjú ár krefst mikillar samvinnu nemenda og skólastjórnar í átt ađ sátt og samlyndi ţví í Menntaskólanum á Akureyri fer ekki bara fram bóklegt nám, viđ nemendur sem einstaklingarr fáum ađ dafna og láta ljós okkar skína, viđ lćrum á bókina sem og lífiđ.  

Ég er óhrćdd viđ ađ segja mínar skođanir og fć illt í hjartaf ef brotiđ er á hagsmunum okkar nemenda. Svo tel mig fullkomlega tilbúna ađ takast á viđ starf hagsmunaráđs í átt ađ betri upplifun allra nemenda.

Settu X – Halldóra viđ fulltrúa 2. Bekkjar í hagsmunaráđi, ţú munt sko ekki sjá eftir ţví!

 

Hagsmunaráđ tilvonandi ţriđja bekkjar

 

Jóhanna Ragnheiđur Sigurbjörnsdóttir

Sćl, kćru samnemendur ég heiti Jóhanna Ragnheiđur Sigurbjörnsdóttir og er á Náttúrufrćđibraut. Ég er ađ bjóđa mig fram í fulltrúa ţriđja bekkjar í hagsmunaráđ fyrir komandi skólaár.

Ég hef lengi viljađ ađ fara í ţetta ráđ vegna ţess ađ ţađ er svo mikilvćgt ađ öllum líđi vel í skólanum og ađ ekki sé veriđ ađ brjóta á hagsmunum okkar sem gerist alltof oft. Ég sem nemandi á náttúrufrćđibraut á nýju ţriggja ára kerfi ţekki mjög vel of mikiđ álag. Kvíđinn á ţađ til ađ koma einu sinni og einu sinni ef álag er of mikiđ, ţá er svo gott ađ heyra í hagsmunaráđi og sérstaklega ef ţađ er brotiđ á ţér. 

Ég ćtla ţví ađ gefa kost á mér fyrir hönd ykkar sem fulltrúi ţriđja bekkjar í hagsmunaráđ

 

Elvar Fossdal

Sćl

Ég, Elvar Fossdal býđ mig fram í stöđu fulltrúa ţriđja bekkjar fyrir nćsta skólaár, ég sit núna í stöđu fulltrúa annars bekkjar og vil halda áfram ađ ţjóna samnemendum mínum međ ţví ađ halda áfram í hagsmunaráđi ( ţrátt fyrir niđurlćgjandi tap mitt á miđvikudaginn.) Ég vil halda áfram ađ sjá til ţess ađ MA sé öruggt umhverfi fyrir alla, án undantekninga.

 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi