Frambođslisti

 

a. Inspector scholae/ Formađur

 Klara Ósk Kristinsdóttir

Hvernig er best ađ velja sér góđan formann?

Sjálf myndi ég velja einstakling sem er ófeiminn, hefur einlćgan áhuga á starfinu og er tilbúinn til ađ leggja sig allan fram í ţađ sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég myndi velja manneskju sem er alltaf til í ađ ađstođa, sem ég get treyst og leitađ til. Svo er mjög mikilvćgt ađ manneskjan hafi góđan húmor, komi vel fram viđ ađra og sé alltaf til í flippiđ.

Sjálf heiti ég Klara Ósk og býđ mig fram í Inspectrix Scholae, en svo heppilega vill til ađ mér finnst ég einmitt vera gćdd ţessum kostum og tel mig geta stađist ţessar kröfur. Eins og flestir ađrir frambjóđendur hef ég ţađ ađ markmiđi ađ styrkja ţađ frábćra félagslíf sem viđ höfum hér viđ skólann, ásamt ţví halda í gömlu góđu hefđirnar. En ţađ er einmitt aldrei mikilvćgara en núna ţegar viđ erum ađ ađlaga félagslífiđ ađ ţriggja ára kerfinu.

Ég sjálf treysti mér fullkomlega í ţetta verkefni og vona ađ ţiđ geriđ slíkt hiđ sama.   

Bestu kveđjur

Klara Ósk

 

Ingvar Ţóroddsson

Jú sćlir kćru samnemendur,

Ingvar Ţóroddsson heiti ég, er nemandi í 3. X og gef kost á mér í embćtti Inspector Scholae fyrir nćsta skólaár. Mig langar mjög ađ nýta ţá dýrmćtu reynslu og áhuga sem ég hef öđlast viđ ţáttöku mína í félagslífinu hingađ til, ţá sérstaklega í LMA og nú síđast sem formađur, og láta gott af mér leiđa fyrir nemendalíf MA í heild sinni.

Viđ megum aldrei taka félagslífinu í MA, sem okkur ţykir svo vćnt um, sem sjálfsögđu, hvort sem ţađ eru gleđidagar, söngsalir og kvöldvökur sem brjóta upp og krydda hversdagsleikann eđa stór sameiginleg verkefni á viđ árshátíđina og uppsetningar LMA, svo fátt sé nefnt. Er ég tilbúinn í ađ gera mitt allra besta til ađ efla og viđhalda öllu ţessu mikilvćga félagsstarfi í sameiningu viđ allt ţađ góđa fólk sem á hverju ári leggur hart ađ sér til ađ gera árin hér í MA skemmtilegri, betri og meira gefandi fyrir okkur öll.

Ţess vegna er ég ađ bjóđa mig fram. 

b. Exuberans Inspector / Varaformađur

 

Margrét Hildur Egilsdóttir

Ég heiti Margrét Hildur Egilsdóttir og er í 3.B. Ég býđ mig fram til embćttis Exuberans Inspector eđa varaformanns Huginsstjórnar. Stađan heillar mig fyrst og fremst af ţví henni fylgja krefjandi skyldur og fjölbreytt verkefni. Ég er jákvćđ og stađföst og tel mig hafa alla burđi til ţess ađ sinna embćttinu međ sóma.

Ég hef lengi dáđst ađ störfum Huginsstjórnar og ţví langar mig ađ leggja mitt af mörkum til ađ frábćru starfi undarfarinna ára verđi haldiđ áfram.

Ţađ ađ ganga í skóla međ jafn magnađ félagslíf og Menntaskólinn á Akureyri hefur er alls ekki sjálfgefiđ og ég álít mig ţví heppna ef ţig treystiđ mér til ţess ađ taka ţátt í ţví ađ gera ţađ jafnvel enn magnađra á nćsta skólaári.

 

Ísak Máni Grant

Sćlir veriđi kćru MA'ingar

Ég heiti Ísak Grant, er nemandi í 3.B og er ađ bjóđa mig fram í embćtti Exuberans Inspector eđa varaformanns Huginsstjórnar. Á síđasta lagabreytingarfundi voru samţykktar breytingar á ţessu hlutverki, breytingar sem ég er mjög spenntur fyrir. Nú á varaformađur ađ sjá um markađssetningu á öllum viđburđum skólafélagsins og einnig alla samfélagsmiđla ţess. Síđustu tvö ár hef ég gegnt slíku hlutverki innan LMA og tel ég ţađ góđa reynslu sem mun nýtast mér í hlutverki varaformanns. Hingađ til hef ég tekiđ virkan ţátt í félagslífinu hér í MA, allt frá ţví ađ setja upp árshátíđina, halda ţemadaga eđa skipuleggja kvöldvökur svo eitthvađ sé nefnt.

Ég hef reynsluna og áhugann sem ţarf til ađ viđhalda og efla félagslífiđ hér í skólanum og sinna ţessu nýja og bćtta hlutverki varaformanns. Ég yrđi ćvinlega ţakklátur fyrir ykkar stuđning og vona ađ ţiđ setjiđ X viđ Ísak í varaformann Huginsstjórnar.

c. Quaestor scolaris / Gjaldkeri

Hjörvar Blćr Guđmundsson

Kćru samnemendur, Hjörvar Blćr heiti ég og býđ mig fram til embćttis gjaldkera fyrir komandi skólaár. Ég hef lengi dáđst ađ ţví magnađa félagslífi sem viđ MA-ingar búum viđ og veriđ mjög stoltur og ţakklátur fyrir ađ vera hluti af ţví. Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ félagsstarfiđ sé jafn gott og raun ber vitni, til ţess ţarf sterka einstaklinga, sterk undirfélög og síđast en ekki síst, sterka stjórn. Fráfarandi stjórn hefur stađiđ mjög vel ađ verki, en ţví er mikilvćgt ađ viđ stöđnum ekki, heldur setjum markiđ enn hćrra.

Ég er mjög metnađarmikill og skipulagđur, auk ţess sem ég hef mikinn áhuga á fjármálum. Ţessir eiginleikar munu gera mér kleyft ađ sinna verkum gjaldkera af festu og mikilli nákvćmni. Ţetta er gríđarlega ábyrgđarmikil stađa, sem ég mun setja í algjöran forgang svo gera megi sem mest fyrir hvert undirfélag og félagslífiđ í heild sinni. Ég vona ađ ţú leggir traust ţitt í mínar hendur, međ einu litlu sćtu x-i viđ Hjörvar. Saman getum viđ gert nćsta skólaár enn betra en ţađ sem nú fer senn ađ ljúka.

 

Rebekka Garđarsdóttir

Kćru MAingar

Ég heiti Rebekka Garđarsdóttir, er í 3.U og býđ mig fram í stöđu gjaldkera Huginsstjórnar. Félagslífiđ í MA hefur heillađ mig alveg frá ţví ađ ég gekk fyrst inn um ađaldyrnar. Ég hef alltaf litiđ upp til Huginsstjórnar og nú er komiđ ađ mér ađ bjóđa mig fram og gefa af mér ţađ sem ég hef uppá ađ bjóđa.

Starf gjaldkera krefst mikillar skipulagningar, metnađar og skynsemi og ég tel mig geta sinnt starfinu vel og gert gott betur. Ég hef mikinn áhuga á fjármálum og öllu sem ađ ţví kemur.

Fólk segir ađ peningar kaupi ekki hamingju, peningar kaupa samt slćsur og aldrei hef ég séđ neinn leiđan međ slćsu!

Ég hef tíma, metnađ og áhuga til ađ sinna ţessu starfi og leggja mig 150% fram.

Settu X-viđ Rebekku í gjaldkera og fjölgum slćsum í skólanum!

 d. Scriba scholaris / Ritari

Hafsteinn Ísar Júlíusson

Kćru samnemendur, Hafsteinn Ísar ég heiti og er í 3.T.

Ég er ađ bjóđa mig fram í Scriba scholaris, eđa ritara Huginsstjórnar skólaáriđ 2017-2018 ţví mig langar ađ stuđla ađ góđu félagslífi í skólanum og halda áfram frábćru starfi fráverandi stjórnar.

Starf ritara er stórt og ţví fylgir mikil ábyrgđ og vinna sem ég tel mig vera fullfćran í.

Ađ vera í Huginsstjórn hefur veriđ draumur hjá mér síđan ég kom í skólann og ég vona ađ ţiđ hjálpiđ mér ađ gera ţennan draum ađ veruleika.

 

Reynir Eysteinsson

Kćru samnemendur

Reynir Eysteinsson heiti ég og er í 3.X. Ég sćkist eftir embćtti ritara Huginsstjórnar fyrir nćstkomandi skólaár og eru ástćđurnar fyrir ţví allnokkrar.

Félagslífiđ í skólanum er hreint út sagt frábćrt og vil ég, vonandi ásamt öđrum verđandi stjórnarmeđlimum, halda ţessu magnađa tannhjóli vel smurđu og jafnvel bćta enn meira í.

Einnig er ég mjög spenntur ađ takast á viđ ţađ frábćra tćkifćri ađ fá ađ skipuleggja og setja upp okkar árlegu og stórfenglegu árshátíđ í kringum 1. des. Ég tel mig mjög vel til ţess fallinn, en ég bý yfir mikilli ákveđni og finnst einstaklega gaman ađ vinna međ öđrum ađ stórum og framandi verkefnum.

Sem Huginsstjórnarmeđlimur heiti ég ţér, kćri samnemandi, ađ vera ávalt til stađar. Ţú getur gengiđ ađ ţví vísu, ađ ef ţú ert í vanda međ eitthvađ tengt náminu eđa félagslífinu ţarftu ekki ađ gera annađ en ađ heyra í mér og viđ finnum lausn saman, ţví ég tel ađ ekkert vandamál sé svo stórt ađ ţađ sé ekki yfirstíganlegt.

Kćr kveđja, Reynir Eysteinsson.

 

Sunna Birgisdóttir

Kćru MA-ingar

Ég heiti Sunna Birgisdóttir og er í 3. B og ég býđ mig fram í embćtti Ritara, Scriba Scholaris Huginsstjórnar nćstkomandi skólaárs. Mig hefur langađ ađ vera ritari í stjórn alveg síđan ég var í 10. bekk í grunnskóla og núna er komiđ ađ ţessu. Undanfarin 3 ár hef ég fengiđ ađ vinna međ fyrrum riturum og veriđ partur af ferlinu ađ setja upp okkar glćsilegu árshátíđ. Ţađ hefur alltaf veriđ uppáhalds tíminn minn af skólaárinu ađ skreyta höllina.

Ég ásamt öllum MA-ingum ţykir vćnt um sterka og flotta félagslífiđ sem ríkir í ţessum skóla og langar mig ađ leggja mitt af mörkum til ađ viđhalda og jafnvel betrumbćta alla ţá starfsemi sem ađ Huginsstjórn sér um.

Ég tel mig vera vel hćfa í ţetta starf svo ef ţiđ viljiđ sjá mig sem ritara skólanns setjiđ X viđ Sunnu í ritara Huginstjórnar.

e. Erus gaudium / Skemmtanastjóri

Valdís María Smáradóttir

Kćru samnemendur, ég er í 3.D og býđ mig fram í stöđu Erus Gaudium eđa skemmtanastjóra nćstkomandi skólaár.

Skemmtanastjórinn hefur ţađ hlutverk ađ koma ađ topp tónlist í löngu ásamt ţví ađ ţurfa ađ eiga í góđum samskiptum viđ bćđi skemmtó og ađra međlimi Huginstjórnar. Ţessa hluti tel ég mig vel hćfa í en ég er opin fyrir ferskum hugmyndum og er meira en til í ađ vinna međ skemmtó til ađ gera áriđ  eins skemmtilegt og eftirminnilegt og hćgt er. Ég vona ađ ţú treystir mér í ţetta skemmtilega ćvintýri sem mig langar ađ gera nćsta skólaár ađ.

X-Valdís í skemmtanastjóra og ţú átt eftir ađ eiga bestu löngu lífs ţíns.

 

Sölvi Karlsson

Kćru samnemendur,

Sölvi Karlsson heiti ég og er í 3. Bekk á félagsfrćđikjörsviđi. Ég býđ mig fram í embćtti skemmtanastjóra.

Ég hef kynnst hinum ýmsu hliđum félagslífsins seinustu ár, veriđ yfirhúsbandsmeistari, tekiđ ţátt í leikfélaginu, ađstođađ viđ uppsetningu á árshátíđum og viđ hin ýmsu tćknimál tengd kvöldvökum og viđarstaukum. Ég vil halda áfram ađ efla nemendur skólans til framkvćmda í félagslífi skólans og nýta stjórnina sem stökkpall fyrir ţá nemendur til ađ koma hugmyndum ţeirra á framfćri.

Ţar ađ auki hef ég veriđ í tćknifélaginu, TćMA, síđan ég kom í skólann og hef einmitt mikinn áhuga á hljóđbúnađi og tćknimálum, sem er kunnátta sem ég tel ađ muni nýtast mér einstaklega vel í starfi Skemmtanastjóra.

Búriđ er búiđ ađ vera mitt heimili af og til í gegnum skólagönguna og vonast ég nú til ađ flytja lögheimili mitt ţangađ. En ţađ er ekki mögulegt án ykkar stuđnings.

Setjiđ ţví X viđ Sölva í skemmtanastjóra.

f. Collega / Međstjórnandi

Elmar Blćr Arnarsson

Kćri MA-ingur

Elmar Blćr Arnarsson heiti ég og býđ mig hér međ fram í stöđu međstjórnanda Hugins skólaáriđ 2017-2018. Mig hefur alltaf langađ ađ vera međlimur Huginsstjórnar og embćtti međstjórnanda hefur alltaf veriđ heillandi í mínum augum. Međstjórnandi ţarf ađ hafa yfirumsjón og vera helsti tengiliđur stjórnarinnar viđ öll undirfélög og formenn ţeirra, stór sem smá. Ég hef mikinn áhuga á ţessu starfi og tel mig geta sinnt ţví vel.

Síđustu ár hef ég tekiđ virkan ţátt í félagslífi skólans og eru ţađ öll undirfélögin og allir međlimir innan ţeirra sem gera félagslífiđ eins og ţađ er. Öll litlu félögin í skólanum og stóru rótgrónu félögin mynda stórskemmtilega heild sem ég hef gríđarlegan áhuga á ađ viđhalda og bćta enn frekar. Ég er tilbúinn ađ hlusta á tillögur ykkar allra og hjálpa til viđ ađ framkvćma allar ykkar hugmyndir.

Vonandi treystir ţú mér í ţetta embćtti ţví ég mun svo sannarlega leggja mig allan fram og gera mitt besta til ađ gera nćsta ár ađ ţínu besta hér í Menntaskólanum á Akureyri.

Sara Júlía Baldvinsdóttir

Kćru samnemendur,

Ég heiti Sara Júlía Baldvinsdóttir og er á 3. ári á sálfrćđikjörsviđi. Ég hef ákveđiđ ađ bjóđa kost á mér í embćtti međstjórnanda Huginsstjórnar fyrir skólaáriđ 2017-2018. Fyrir ykkur sem vita ekki hver ég er ţá hóf ég skólagöngu mína í Menntaskólanum á Akureyri áriđ 2013 á hrađlínu, hélt svo áfram í 2.bekk en ţađan var ferđinni heitiđ til Spánar í skiptinám. Í vetur hef ég veriđ ađ bralla ýmislegt, međal annars var ég yfirţjónn á okkar stórglćsilegu árshátíđ og tók stóran ţátt í leikmyndateymi leikfélagsins.

Ástćđan fyrir ţví ađ ég hef ákveđiđ ađ bjóđa mig fram í Huginstjórn, ţá nánar tiltekiđ í stöđu međstjórnanda, er minn mikli áhugi og ástríđa fyrir félagslífi skólans. Frá ţví ađ ég hóf skólagöngu mína hér í MA hefur mig langađ ađ láta gott af mér leiđa og efla félagslíf skólans. Ég tel ađ ţetta sé tilvaliđ tćkifćri efla og örfa félagslífiđ okkar.

Vilji, áhugi og metnađur til góđra verka fyrir okkur öll er ţađ sem ég stend fyrir.

Egill Örn Ingibergsson Richter

Sćl veriđ ţiđ kćra fólk, ég heiti Egill Örn og er ađ bjóđa mig fram í Međstjórnanda Huginsstjórnar.

Alveg síđan ég tók mín fyrstu skref hérna í MA, hefur mér veriđ ljóst ađ undirfélögin eru ómissandi hluti af skólagöngu margra. Hvort sem ţađ er Folf-Löngu, ţáttur hjá FriendsMA eđa uppsetning LMA leikritsins, ţá eru ţetta allt undirfélögin sem lita daginn manns af gleđi.

Ég hef mikla ţekkingu á undirfélögum og sem međstjórnandi myndi ég hvetja ţau til dćmis til ađ halda oftar viđburđi eđa keppnir í Kvosinni.

Ég vil viđhalda ţessari sterku flóru undirfélaga og hjálpa smćrri undirfélögum ađ dafna.

Ađ vera međlimur Huginsstjórnar er ábyrgđarfull stađa og er stjórnin mikilvćg öllum nemendum. Ef ţiđ treystiđ mér til ţess ađ gegna ţessu embćtti, ţá stefni á ađ gera metnađarfullt og skemmtilegt skólaár markmiđ nćstu stjórnar.

g. Erus Pactum/ Eignastjóri

Guđrún María Skarphéđinsdóttir

Ég heiti Guđrún María Skarphéđinsdóttir, er ţriđja árs nemi á félagsfrćđikjörsviđi og ég er ađ bjóđa mig fram í stöđu eignarstjóra.

Hlutirnir sem allir kunna ađ meta, gleđidagar, kvöldvökur og jú skólaafslćttirnir góđu verđa ađ vera til stađar en til ţess ţarf ađ afla fjár. Ég tel mig vera fullfćra um ţađ og gott betur! Eins og öllum sem bjóđa sig fram langar mig ađ viđhalda frábćra félagslífinu í skólanum og nú ţegar ţriggja ára kerfiđ er tekiđ viđ reynir enn meira á ţađ.

Hlakka til ađ sjá ykkur á áróđursdaginn og hvet ykkur til ađ setja x viđ Guđrúnu nćstkomandi miđvikudag!

 

Kolfinna Frigg Sigurđardóttir

Sćlir slćmir.

Ţegar ég fćddist vissi ég ekki mikiđ, en ég vissi eitt, ađ ég yrđi ađ fara í MA.
Ţar finnur mađur allt sem mađur ţarf...Skemmtilegt nám, fólk og frábćrt félagslíf.

Ég hef alltaf veriđ mjög virk í félagslífi skólans, allt frá fyrsta degi og vil ég nota reynslu mína á félagslífinu til ađ hafa enn meiri áhrif.

Ţess vegna býđ ég mig fram í embćtti Eignarstjóra Hugins áriđ 2017-2018.

Eignarstjóri sér um fjáraflanir, samninga og eignir skólafélagsins ásamt fleiru. Ég tel mig hćfa til ađ sinna ţessu starfi vel. Ég er metnađarfull, hugmyndarík og góđ í samskiptum en ţađ er góđur eiginleiki ţegar kemur ađ samningsgerđ. Og eins og flestir vita…
Góđir samningar= fleiri gleđidagar og skemmtanir.
Kćru samnemendur, ţiđ getiđ treyst á mig. Ég mun gera allt til ţess ađ gera skólagöngu ykkar eftirminnilega.
Ég hvet ykkur í ađ setja X viđ Kolfinnu í Eignarstjóra (Erus Pactum)!

Harpa Lind Ţrastardóttir

Kćru menntskćlingar!

Harpa Lind Ţrastardóttir heiti ég og býđ mig fram í embćtti Erus Pactum, eignarstjóra fyrir komandi skólaár. Ţetta starf felur í sér mikla sumarvinnu svo sem samningarvinnu. Ég tel mig hafa mikinn tíma til ţess ađ vinna ađ ţessu í sumar og kosturinn viđ mig er ađ ég bý allann ársins hring á Akureyri svo ég get hit samstarfsmenn okkar hvenćr sem er og haft góđa eftirfylgni í samningarviđrćđum. Samstörfin eru mikil og mjög fjölbreytt og ţví tel ég mig vera réttu manneskjuna í starfiđ. Ég er mjög opin, mettnađarfull, skynsöm og mjög skipulögđ manneskja.

Ég tel mig geta gert ţitt nćsta skóla ár, jú “ţitt” ađ skemmtilegasta skólaári lífs ţíns.

Settu X viđ Harpa Lind sem Eignarstjóra og ţú átt von á góđu skólaári.

h. Presidium discipulus / Forseti hagsmunaráđs

Una Magnea Stefánsdóttir

Heil og sćl!

Ég ber nafniđ Una Magnea Stefánsdóttir og býđ mig fram til Forseta Hagsmunaráđs ţetta áriđ. Undanfarin ţrjú ár í MA hef ég notiđ mín í tćtlur hvort sem ţađ er ađ skipuleggja kvöldvökur, leika frelsisstyttu í LMA eđa koma fólki saman í MakMA í ţeirri fjölbreyttu auđlind sem félagslífiđ okkar er. Ţví er ţađ mér efst á huga ađ viđhalda henni ţar sem hún er jú ekki algerlega sjálfbćr frekar en svo margt í heiminum. Nei félagslífinu ţarf ađ viđhalda međ góđum og reglulegum undirbúningi svo ađ ekkert skerđist og allt gangi eins og í sögu. Hagsmunir nemenda liggja ţó ekki einungis í félagslífinu heldur einnig í námi og međ innleiđingu ţriggja ára kerfis er margt sem ţarf ađ endurskođa og breyta fyrir komandi kynslóđir nemenda.

Ţetta verk krefst mikillar vinnu en ég hef fulla trú á ađ međ minni heilögu ţrenningu: áhuga, tíma og dugnađi hafi ég ţađ sem ţarf til ađ standa vörđ um hagsmuni nemanda hvort sem ţađ er í námi eđa leik.

Bergţóra Huld Björgvinsdóttir

Kćru MA-ingar, nú er komiđ ađ ţessum tíma ársins, FRAMBOĐUM!

Geggjađur en samt sem áđur stressandi tími fyrir marga, ef ekki flesta ţví nú kjósum viđ fólkiđ sem ađ viđ teljum hćfast til ţess ađ halda utan um félagslífiđ okkar hér í MA á nćsta skóla ári.

Ţađ er mikilvćgt ađ fólkiđ sem viđ veljum sé tilbúiđ ađ takast á viđ ţau fjölmörgu verkefni sem Huginsstjórn ber ađ leysa. Ţess vegna gef ég kost á mér í embćtti forseta Hagsmunaráđs. Ég tel mig vera góđan kost í ţessa stöđu.

Í fyrsta lagi hef ég brennandi áhuga ađ ţví ađ vinna fyrir hönd allra nemenda í MA ađ ţeirra hagsmunum.

Í öđru lagi hef ég töluverđa reynslu af vinnu viđ félagsmál unglinga enda hafa ţau veriđ stór partur af mér alveg frá ţví í barnaskóla, mig langar alltaf ađ taka ţátt í öllu.

Í ţriđja lagi á ég mjög auđvelt međ samskipti og elska ađ kynnast nýju fólki og rćđa málin.

Sem forseti Hagsmunaráđs myndi ég leggja mig alla fram viđ ađ vera ađgengileg og vera til stađar ef einhverjum finnst vera brotiđ á sér. Okkur á öllum ađ líđa vel saman innan veggja skólans. Ţiđ skiptiđ öll máli.

Settu X viđ Bergţóru í Forseta Hagsmunaráđs og búđu ţig undir geggjađ skólaár!

Diljá Ingólfsdóttir

Heil og sćl kćru MAingar!

Ég heiti Diljá Ingólfsdóttir og er ađ bjóđa mig fram í embćtti forseta hagsmunaráđs Huginsstjórnar nćstkomandi skólaárs.

Ég hef alltaf heillast af félagslífinu hér í MA eđa frá ţví ég tróđ mér í gegnum hummgöngin góđu og ţetta ćvintýri byrjađi. Ég er metnađarfull, hress og jákvćđ stúlkukind sem finnst ekkert leiđinlegra en ţegar brotiđ er á mér og fólkinu í kringum mig. Hagsmunaráđ er mjög mikilvćgt ráđ hér í skólanum og á ţađ ađ vera traust og sýnilegt fyrir alla. Ég vil geta veriđ rödd ykkar og haft sem mestu áhrif á bćđi skólastarfsemina og félagslífiđ hér í MA. Ég er ung skólastelpa međ stór markmiđ og mikla jafnréttiskennd og vil ég standa vörđ um ţína hagsmuni og gera skólaáriđ sem best.

Settu X viđ Diljá í forseta hagsmunaráđs!

i. Ritstjóri Munins

Aron Elí Gíslason

Ég, Aron Elí Gíslason býđ mig hér međ fram í Ritstjóra Munins.

Muninn hefur veriđ á sama róli síđastliđinn ár og finnst mér tímabćrt ađ ţar fari ađ koma breyting. Ég er tilbúinn ađ leggja mig allan fram viđ ađ hressa upp á blađiđ og lífga upp og virkja félagiđ sjálft.

Vefsíđa verđur virk allt áriđ ţar sem allt sem tengist skólanum og meira til mun koma fram. Einnig munu vera starfrćktir mánađarlegir sjónvarpsţćttir ţar sem fariđ verđur yfir skólalífiđ frá A til Ö. Auk ţess mun ađ sjálfsögđu koma út fjölbreytt blađ í lok hverrar annar.

Ef ţú vilt virkja Muninn setur ţú X - viđ Aron í Ritstjóra.

Međ bestu kveđju Aron Elí, 3.X

Edda Sól Jakobsdóttir

ATH FRÍAR PIZZUR!

Kćru samnemendur, kvöldvökurnar, skemmtinefndin og fríu pizzurnar voru snilld en ég kveđ ţađ verkefni međ sól í hjarta og langar mig til ađ takast á viđ nýtt og krefjandi verkefni međ bros á vör. Ritstýra Munins.

Ég treysti mér 120% til ţess, treystir ţú mér?

Mig langar til ađ setja nýjan & ferskan blć á Muninn og nota mína persónutöfra til ađ ná til sem flestra lesenda. Mitt helsta markmiđ er ađ gera ţig spennta/n fyrir skólablađinu og međ ţínu atkvćđi kemst ég nćr ţví markmiđi!

Settu X- viđ Eddu Sól í ritstýru Munins.

Jörundur Guđni Sigurbjörnsson

Ég heiti Jörundur Guđni Sigurbjörnsson og er nemandi í 2.A. Mig hefur lengi langađ ađ taka meiri ţátt í ţví félagsstarfi sem fer fram innan veggja Menntaskólans á Akureyri. Mér fannst ţví tilvaliđ ađ bjóđa mig fram í ţessum kosningum. Samt sem áđur vildi ég ekki bjóđa mig fram í hvađ sem er og eftir ađ hafa skođađ frambođslistann vissi ég ađ ein stađa ćtti vel viđ mig, stađa ritstjóra Munins. Ég hef mjög gaman af skrifum og alltaf haft annađ augađ á ţessari stöđu en veriđ á báđum áttum er kom ađ ţví ađ bjóđa mig fram. Nú hef ég loksins látiđ ađ ţví verđa. Sú manneskja sem ber titilinn formađur skólablađsins sinnir ábyrgđarstarfi og mun ég leggja mig allan fram sem ritstjóri verđi ég kjörinn. Ég legg áherslu á sköpun, gleđi, gagnrýna hugsun og húmor í mínu lífi ţví allt eru ţađ hlutir sem hjálpa okkur ađ takast á viđ raunveruleikann. Ég er ţakklátur fyrir ađ vera í skóla ţar sem tćkifćrin koma á hverju strái og nóg er af nemendum sem eru tilbúnir til ţess ađ halda uppi ţeim heiđri, frábćra anda og samhug sem hefur ávallt fylgt nemendum skólans. Ég vil vera partur af ţví félagsstarfi sem er einkennandi fyrir Menntaskólanum á Akureyri og gef ţví kost á mér í ţessa stöđu.

j. Fulltrúar tilvonandi annars, ţriđja og fjórđa bekkjar í Hagsmunaráđ

Tilvonandi fulltrúi annars bekkjar

/Users/unasig99/Desktop/jahaha.jpg

Dađi Már Jóhannsson

Ég heiti Dađi Már Jóhannsson og er í 1.I og ég býđ mig fram til embćttis fulltrúa annars bekkjar í Hagsmunaráđi. Ég hef mikinn áhuga á félagslífi skólans og langar til ţess ađ taka ţátt í hagsmunabaráttu nemenda. Ég hef ţurft ađ takast á viđ ýmsar áskoranir sem munu nýtast mér í starfi. Sem dćmi bjó ég í Noregi í ţrjú ár ţar sem ég ađstođađi m.a. viđ rekstur á kaffihúsi og bar og get ég nýtt mér margt ţađan, međal annars ađ tala norsku (samt ađallega bara til ađ fylgjast međ Skam á réttum tíma). Ég tel mig geta sinnt starfinu vel ţar sem ég er metnađarfullur og drifinn.

Sólrún Svava Kjartansdóttir

Sólrún Svava Kjartansdóttir heiti ég og er ađ bjóđa mig fram sem fulltrúa tilvonadi annars bekkjar í hagsmunaráđ. Ég er međ mikla réttlćtiskennd og ţví mun ég leggja mig alla fram í starfinu og sinna ţví međ ánćgju. Ég hef alla tíđ haft gaman af ţví ađ vinna međ og kynnast nýju fólki og ég tel ađ hagsmunaráđ verđi fullkominn vettvangur til ţess. Ţó svo ađ skólagangan mín verđi styttri en eldri nemenda skólans ţá ćtla ég ađ nýta hana til fulls, t.d. međ ţví ađ bjóđa mig fram í hagsmunaráđ og taka ţátt í ýmsum uppbyggjandi störfum innan skólans.

Tilvonandi fulltrúi ţriđja bekkjar

Ingibjörg Ósk Ingvars

Komiđi sćl og marg blessuđ!

Ingibjörg heiti ég og er ađ bjóđa mig fram sem fulltrúa tilvonandi ţriđjabekkjar í hagsmunaráđ. Ég er 18 ára nemandi í 2. B og kem frá Húsavík, ég er á Tungumála og félagsgreinasviđi og er virkilega skipulögđ, vinnusöm, samviskusöm og ákveđin í öllu sem ég tek mér fyrir hendur.

Á skólaárinu sem nú er senn ađ ljúka var/er ég fulltrúi annarsbekkjar í Hagsmunaráđi og var sú reynsla góđ og mun svo sannarlega nýtast mér vel sem fulltrúi ykkar aftur á nćsta ári. Ég er félagslynd, međ mikla fullkomnunaráráttu og á auđvelt međ ađ vinna međ fólki.

Öll erum viđ nemendur hér viđ skólann og vil ég fyrir ykkur nemendur góđir ađ hagsmunaráđ sé ađgengilegt fyrir ykkur. Einnig vil ég leggja mig alla fram viđ ađ hagsmunir ykkar séu verndađir sem allra best og tel ég mig mjög fćra í ţađ starf.

 

Tilvonandi fulltrúi fjórđa bekkjar

k. Formađur Skemmtinefndar og međstjórnendur úr tilvonandi öđrum, ţriđja og fjórđa bekk.

Formađur

Ragnar Sigurđur Kristjánsson

Sćlir kćru samnemendur, Ragnar Sigurđur heiti ég og er nemandi í 3.A á sögukjörsviđi. Allt frá ţví ađ ég hóf nám í MA, hef ég notiđ ţess fjölbreytta félagslífs sem ađ skólinn hefur uppá ađ bjóđa. Kvöldvökurnar spila ţar stóran ţátt, ţar sem ađ ţar koma nemendur úr öllum bekkjum saman, taka sér frí frá öđru sem ţeir eru ađ gera og viđ sameinumst í ţví ađ hafa gaman eina kvöldstund.

Ástćđan fyrir ţví ađ ég hef ákveđiđ ađ bjóđa mig fram í formann skemmtinefndar er sú ađ ég tel mig búa yfir ţví sem ţarf til ađ sinna ţví verki vel og vandlega. Ég er mjög skipulagđur og legg mig ávallt fram viđ ţađ sem ég tek mér fyrir hendur. Ég hef mikinn áhuga á ţví ađ starfa í tengslum viđ félagslífiđ í MA, og tel ađ skipulagning og umsjón međ okkar frábćru kvöldvökum sé réttur stađur fyrir mig. Ţađ ţarf ađ halda ţví verki sem ađ skemmtinefnd síđasta árs vann áfram, međ ţađ í huga ađ gera kvöldvökurnar fjölbreyttari og ţannig ađ sem flestir geti tekiđ ţátt. Einnig mun ég beita mér fyrir ţví ađ sem flestir geti komiđ međ hugmyndir ađ leikjum eđa örđu skemmtilegu sem hćgt er ađ gera á kvöldvökum.

Ef ţú, kćri samnemandi, treystir mér til ađ sinna ţessu verki sómasamlega, ţá yrđi ég afskaplega glađur ef ađ ţú settir X viđ Ragnar í formann skemmtinefndar.

Haukur Örn Valtýsson

Hćhć,

Haukur Örn heiti é og býđ mig fram í stöđu formanns skemmtinefndar. Ég hef mikla reynslu af veisluhöldum og hef ég međal annars starfađ sem veislustjóri á árshátíđ Túnţökusölu Nesbrćđra.

 

Ingibjörg Ósk Ingvars

Kćru MA-ingar !

Ingibjörg heiti ég og er ađ bjóđa mig fram sem formann skemmtinefndar skólaáriđ 2017-2018.

Ég er 18 ára nemandi í 2. B og kem frá Húsavík, ég er á Tungumála og félagsgreinasviđi og er ég vinnusöm, dugleg, ákveđnari en allt sem ákveđiđ er og metnađarfull í öllu sem ég tek mér fyrir hendur.

Ég er félagslynd, međ mikla fullkomnunaráráttu, á auđvelt međ ađ vinna međ fólki og hugmyndaflugiđ er eitthvađ sem alls ekki vantar! Félagslífiđ í MA er eitt af mörgum púsluspilum sem gerir ţennan frábćra skóla ađ ţví sem hann er.

Ég er ákveđin í ţví ađ hafa nćsta skóla ár skemmtilegt og stútfullt af allskonar skemmtunum. Ţađ er mjög auđvelt ađ plata mig í allskonar rugl og hlakka ég til ađ sjá um ađ plana og skipuleggja kvöldvökurnar og gera mitt allra besta og taka ţetta verkefni ađ mér. 

Tilvonandi fulltrúi annars bekkjar

Helga Rún Jóhannsdóttir

VILT ŢÚ HAFA NĆSTA SKÓLAÁR FULLT AF VIĐBURĐUM OG SPRELLI?

Til ađ fylgja ţví eftir ţarf létta, ljúfa og káta manneskju sem ég er og get lofađ ađ sinna félagslífinu af fullri alúđ. Kćru samnemendur, ég er ađ bjóđa mig fram í skemmtinefndina og langar ađ sjá til ţess ađ nćsta skólaár verđi stútfullt af skemmtilegheitum. Ég er botnlaus uppspretta af rugli og sprelli og hef ţađ í forgangi ađ hafa gaman í lífinu.

X- Helga í skemmtó !!!!

 

Helgi Björnsson

Jú góđann og blessađann daginn, ég Helgi "fokking" Bjöss býđ mig fram í embćtti međstjórnanda skemmtinefndar fyrir hönd tilkomandi annars bekkjar nćsta ár. Félagslíf menntaskólans á Akureyri er mér mjög kćrt og mun ég gera mitt besta til ađ sjá til ţess ađ ţađ verđi sem skemmtilegast fyrir alla.

Mbk, Helgi Björnsson (Reiđmađur vindanna)

Tilvonandi fulltrúi ţriđja bekkjar

Rakel Ósk Jóhannsdóttir

Hćhć !

Ég heiti Rakel Ósk og er ađ bjóđa mig fram sem fulltrúa tilvonandi ţriđjabekkjar í međstjórnanda skemmtinefndar. Ég er 17 ára nemandi í 2. B og kem úr Ađaldal, ég er á Tungumála og félagsgreinasviđi og er skipulögđ og mjög vinnusöm.

Ég er félagslynd og á auđvelt međ ađ vinna međ fólki. Eins og viđ öll viđum eru kvöldvökurnar okkar mjög skemmtilegar og vil ég fyrir ykkur ađ kvöldvökur hladi áfram ađ vera skemmtilegar og viđburđaríkar. Ég vil leggja mig alla fram viđ ađ hafa nćsta skóla ár eins skemmtilegt og ţađ sem nú er ađ líđa ef ekki betra.

Tilvonandi fulltrúi fjórđa bekkjar

 

Ćsa Skúladóttir

Ég heiti Ćsa Skúladóttir og ćtla ađ bjóđa mig fram sem međstjórnanda tilvonandi 4. bekkjar í skemmtinefnd.

Ég hef mikinn áhuga á öllu skemmtilegu og held ţví ađ ţessi stađa henti mér vel. Ég er jákvćđ, dugleg, hugmyndarík og á auđvelt ađ vinna međ öđrum. Ég á líka auđvelt međ ađ koma fram fyrir framan fólk sem getur veriđ mikill kostur á kvöldvökum :)

l. Fulltrúar tilvonandi annars, ţriđja og fjórđa bekkjar í Miđstjórn Hugins

Tilvonandi fulltrúi annars bekkjar

Patrekur Atli Njálsson

Ég heiti Patrekur Atli Njálsson, er í 1.I og ég býđ mig fram í embćtti fulltrúa tilvonandi annars bekkjar í miđstjórn Hugins. Félagslíf MA er mér afar mikilvćgt og sérstaklega á ţessum breytingatímum. Ţví langar mig til ţess ađ leggja mitt af mörkum til ađ halda félagslífinu sterku. Ţessi stađa hefur nafniđ mitt á henni ţar sem PABBI MINN ER ŢINGMAĐUR! Nei djók (samt ekki hehehe).

Tilvonandi fulltrúi ţriđja bekkjar

 

Sigurlína Jónsdóttir

Sćl, ég heiti Sigurlína og er í 2. Bekk. Mig langar ađ bjóđa mig fram í fulltrúa tilvonandi ţriđja bekkjar í miđstjórn Hugins.

Mig langar ađ bjóđa mig fram í ţetta ţví ađ mer langar til ţess ađ vera virkari i félagslífi MA og leggja mitt af mörkum til ţess ađ hafa félagslífiđ sem best hérna og ég tel mig hafa alla ţá kosti sem ţarf til ţess ađ vera i ţessu ráđi. 

Tilvonandi fulltrúi fjórđa bekkjar

m. Fulltrúar tilvonandi annars, ţriđja og fjórđa bekkjar í Umhverfisnefnd

Tilvonandi fulltrúi annars bekkjar

Sólbjört Pálsdóttir

Ég heiti Sólbjört Pálsdóttir og langar mig ađ bjóđa mig fram í umhverfisnefn. Ég hef mikinn áhuga á umhvefinu og hvađ er ađ gerast viđ jörđina ţessa stundina. Tel ég mig geta betrum bćtt margt í tengslum umhverfismál Menntaskólans og langar mig ađ vekja athygli á mörgu sem tengist ţví á skemmtilegan og frćđandi hátt. Ţađ er flott ađ flokka og hugsa um jörđina okkar.

Tilvonandi fulltrúi ţriđja bekkjar

Tilvonandi fulltrúi fjórđa bekkjar

Sunna Guđrún Pétursdóttir

Sunna Guđrún Pétursdóttir heiti ég og er hér međ ađ bjóđa mig fram í umhverfisnefnd Menntaskólans á Akureyri. Ég er á náttúrufrćđilínu í 3.X, er frá Akureyri og ćfi handbolta međ Ka/Ţór.

Ástćđan fyrir ţví ađ ég er ađ bjóđa mig fram í ţessa nefnd er sú ađ ég hef áhuga á umhverfismálum og vil taka ţátt í ţví ađ bćta úr umhverfisvandamálum okkar og afleiđingu ţeirra. Ég tel ađ allt sem viđ gerum hafi áhrif á umhverfiđ okkar, ţví finnst mér mikilvćgt ađ viđ vitum hvađ viđ eigum ađ gera til ađ bćta umhverfiđ. Ţví er tilvaliđ ađ hafa ţessa umhverfisnefnd til ţess ađ frćđa um ţetta málefni og koma umhverfismálum hér í betra stand. Ég er tilbúin ađ leggja mig fram í ađ laga ţađ. Síđastliđin 2 ár hef ég veriđ í valáfanga á vegum Erasmus og erum viđ búin ađ vera ađ rannsaka Sjálfbćrni milli landa og ýmislegt tengt umhverfismálum. Ég er ţví ágćtlega inni í málum sem snúa ađ umhverfi.

Markmiđin mín međ veru í ţessari nefnd eru ađ ég hef tekiđ eftir ţví ađ flokkun hjá MA-ingum er ekki alveg í nógu góđu standi og vil taka ţátt í ađ bćta ţađ. Einnig vil ég stuđla ađ ţví ađ dregiđ verđi úr notkun á umhverfismengandi atriđum s.s. ađ fariđ verđi sparlega međ vatn, ljós og fleira. En meginmarkmiđiđ er ađ taka ţetta á jákvćđninni.

n. Formađur Leikfélagsins

Soffía Stephensen

Kćru samnemendur, ég heiti Soffía Stephensen og býđ mig fram til formanns leikfélags Menntaskólans á Akureyri skólaáriđ 2017-2018.

Alveg síđan ég man eftir mér hef ég veriđ heilluđ af leikhúslífi. Ég var send í tónlistarnám, ćfđi dans, fór á leiklistarnámskeiđ og ţađ allra skemmtilegasta, fór ég á eins margar leiksýningar og ég hafđi tök á. Ég hef eytt miklum tíma í leikhúsum landsins og fengiđ ađ kynnast fólkinu ţar. Ég hef ţannig náđ ađ mynda mér ţekkingu og tengsl inn í leikhúsin og ćtla ég mér ađ nýta ţau og búa til ný og spennandi tćkifćri fyrir ykkur kćru samnemendur. Ţađ vćri mér mikill heiđur ađ leiđa leikfélagiđ áfram á sínu blómaskeiđi og er mitt markmiđ ađ taka skrefiđ lengra og byggja á ţeim trausta grunni sem ţegar hefur veriđ byggđur á síđust árum.

 

Bernódus Óli Einarsson

Heil og sćl kćru samnemendur.

Bernódus Óli heiti ég og gef kost á mér í stöđu formanns Leikfélagsins fyrir nćsta skólaár.

Síđastliđin tvö ár hef ég tekiđ ţátt í LMA og núna síđasta áriđ í stjórn félagsins. Ađ taka ţátt í félaginu er eitthvađ ţađ skemmtilegasta sem ég geri, hvort sem ţađ er bara ađ vera í kringum fólkiđ í félaginu og eignast sína bestu vini, skipulagning eđa bras- og smíđavinna til 5 á nóttunni ţá nýt ég ţess. Ég finn mikla ástríđu fyrir ţví ađ halda áfram ađ byggja upp ţá góđu starfssemi sem viđ höfum nú ţegar í LMA og ţessvegna býđ ég mig fram í formann Leikfélagsins.

Ég er tilbúinn ađ leggja mig allan fram í ţá stöđu sem formađur LMA er tel mig búa ađ góđri reynslu frá stjórnarstörfum ţessa árs sem má nýta til ţess ađ bćta og gera betur, ţví ţađ er jú markmiđiđ, ađ gera alltaf örlítiđ betur.

Bernódus Óli, 3.B

o. Formađur Málfundafélagsins

Sölvi Halldórsson

Halló

Ég heiti Sölvi Halldórsson og gef kost á mér í embćtti formanns málfundafélagsins okkar.

Hlutverk málfundafélagsins er ađ halda utan um störf Gettu Betur og Morfís liđa skólans. Í ţví felst ađ sjá um Gettu betur inntökuprófiđ, ađ skipuleggja morfísúrtökur og innanskólakeppnir í bćđi rćđumennsku og vitsmunum, auk ţess sem félagiđ heldur líka málfundi ţegar stemmning er fyrir ţví t.d. í kringum kosningar.

Ég hef góđa reynslu af stjórnarstöđum og fundarstörfum. Ég sat í ritstjórn Munins í 2.bekk og í stjórn femínistafélagsins og í jafnréttisráđi í 3.bekk .

Í vetur var ég varamađur  Gettu Betur liđsins og hef sömuleiđis komiđ ađ undirbúningi rćđuliđs skólans fyrir Morfískeppnir öll mín ár í skólanum. Ég myndi standa mig vel sem formađur af ţví ég er tilbúinn ađ leggja tíma í starfiđ, ég er skipulagđur, duglegur ađ svara tölvupóstum og flinkur á google drive.

p. Formađur Dansfélagsins

Sylvía Siv Gunnarsdóttir

Kćru MA-ingar,

Ég heiti Sylvía Siv Gunnarsdóttir og er á ţriđja ári. Undanfariđ skólaár hef ég setiđ í stjórn dansfélagsins og langar mig nú ađ taka nćsta skref og gerast formađur félagsins. Mér fannst ótrúlega skemmtilegt ađ taka ţátt í uppsetningu árshátíđaratriđins sem og ađ endurvekja PríMAbikarinn! Ég hef mikla trú á dansfélaginu okkar og ég ćtla mér ađ sinna ţessu starfi međ markmiđ félagsins ađ leiđarljósi. Hvort sem ykkur finnst gaman ađ dansa eđa einfaldlega bara ađ njóta glćsilegra dansatriđa ţá mćli ég međ ađ kjósa mig sem formann dansfélagsins og ég skal lofa geggjuđu dansári!

q. Formađur Íţróttafélagsins

Margrét Árnadóttir

Kćru samnemendur,

Ég heiti Margrét Árnadóttir og er í 2.bekk á félagsfrćđi- og tungumálasviđi og ćtla bjóđa mig fram í formann íţróttafélagsins. Ég ćfi fótbolta međ Ţór/KA  en hef mikin áhuga á allskyns íţróttastarfi og mismunandi íţróttagreinum. Ég var í stjórn ÍMA síđastliđinn vetur og hef mikinn áhuga á ţví ađ halda áfram og reyna ađ gera nćsta ár enn betra.

r. Tveir fulltrúar nemenda í skólaráđ

Sćunn Emilía Tómasdóttir

Ég heiti Sćunn Emilia Tómasdóttir og er í 1.I. Ég býđ mig fram í skólaráđ vegna ţess ađ ég hef mikinn vilja fyrir ţví ađ skólaganga allra nemenda sé réttlát og skemmtileg. Ég tel mig hćfa til ađ standa međ nemendum, sjá til ţess tekiđ verđi tillit til nemenda, skođunum ţeirra og réttlćti. Sérstaklega ţar sem margar breytingar hafa orđiđ í skólanum og huga ţarf vel ađ félagslífi og velgengni nemenda.

Hulda Margrét Sveinsdóttir

Heil og sćl

Ég heiti Hulda Margrét og er í 1.F, ég ćtla ađ bjóđa mig fram í skólaráđ.

Ég hef ágćta reynslu af samskonar starfi ţar sem ég var fulltrúi nemenda úr Síđuskóla í skólaráđi í 3 ár. Ég er einnig í Ungmannaráđi Akureyrar og hef veriđ í ţví í 2 ár, ásamt ţví er ég í Ungmennaráđi Menntamálastofnunar.

Ég hef mjög gaman af ţví ađ hafa áhrif á samfélagiđ og umhverfiđ í kringum mig, ég hef ég mikinn áhuga á ađ geta haft áhrif á skólann sem ég geng í og geta sagt mínar skođanir á ýmsum hlutum sem tengjast honum.

 

s. Einn fulltrúi nemenda í skólanefnd

 

Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir

Kolbrún Sonja heiti ég og er ađ bjóđa mig fram í embćtti fulltrúa nemenda í skólanefnd.

Af hverju skólanefnd?

Alla tíđ hef ég mikiđ hugsađ um samfélagiđ í kringum mig og haft gaman ađ ţví ađ hafa áhrif. Ţví vil ég, fyrir ykkar hönd kćru samnemendur, taka ţátt í ađ efla okkar yndislega skóla.

Ég tel mig vera rétta manneskjan í starfiđ ţar sem ég er óhrćdd viđ ađ koma skođunum mínum á framfćri ásamt ţví ađ geta hlustađ og virt skođanir annara. Ţrátt fyrir ađ vera ađeins á fyrsta ári í menntaskóla hef ég áđur setiđ fundi og átt ţátt í ađ betrumbćta skólastarfiđ, og vil ég gjarnan halda ţví áfram.

t. Tveir fulltrúar nemenda í Jafnréttisráđ, einn af hvoru kyni

Kvenkyns fulltrúi

Freyja Vignisdóttir

Heil og sćl

Ég heiti Freyja Vignisdóttir og er 17 ára telpa í 1.F. Ég hef ákveđiđ ađ bjóđa mig fram í jafnréttisráđ. Ástćđan fyrir ţví er sú ađ ég hef mikinn áhuga á jafnréttismálum og finnst ţađ skipta miklu máli ađ opna umrćđuna. Mér finnst fátt skemmtilegra en ađ rökrćđa og heyra skođanir annara. Ég tel ađ bara ţađ ađ ganga milli bekkja og kynna t.d. hvađ feminismi geti haft mikil áhrif. Sérstaklega finnst mér skemmtilegt ađ halda kynningar og tel mig vera góđa í ţví sérstaklega í ţví sem ég hef gaman af.

Rannveig Katrín Árnadóttir

Ég heiti Rannveig og ég býđ mig fram sem fulltrúa nemenda í jafnréttisráđ. Fyrir mér er jafnrétti mjög mikilvćgt, bćđi kynjajafnrétti sem og jafnrétti í víđara samhengi. Ég vil auka jafnrétti milli kynjanna, sérstaklega á viđburđum á vegum skólafélagsins. Ég vil líka reyna ađ hafa áhrif á umrćđu um ólíka hópa, međ ţađ fyrir augum ađ stuđla ađ minni fordómum og auka jákvćđa og upplýsta umrćđu um jafnréttismál.

Karlkyns fulltrúi

Sölvi Halldórsson

Ég sat í jafnréttisráđi í vetur og ţađ gekk bara rosa vel og mig langar ađ halda áfram međ ţađ góđa starf sem ţar fór fram :)

u. Einn fulltrúi MA í Samband íslenskra framhaldsskólanema

Símon Birgir Stefánsson

Sćl og blessuđ,

Símon Birgir Stefánsson heiti ég og ćtla ađ bjóđa mig fram sem fulltrúa MA í Samband Íslenskra Framhaldsskólanema. Ég kynnti mér hlutverk starfsins á síđu félagsins og sá ţar ađ ţetta vćri starf sem myndi henta mér. Ég er svo til í ađ hugsa um hagsmuni nemenda í skólanum og ađ passa uppá ađ ekki vćri brotiđ á réttindum ţeirra. SÍF getur veriđ tengiliđur til stjórnvalda og vćri ţađ heiđur ađ geta tekiđ ţátt í ţví stóra batteríi sem ţetta er. Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţetta fylgir fundum sem taka tíma frá skóla en ţađ hlýtur ađ vera ţess virđi:) Sjálfur er ég frekar opin manneskja og er alltaf til í ađ takast á viđ ný og krefjandi verkefni.

 


Athugasemdir

Svćđi