Busun vs Busavígsla

Vikudagur birti á dögunum grein sem fjallađi um ađ engar "busavígslur" yrđu haldnar á Akureyri. Ţar var tekiđ viđtal viđ Jón Má skólameistara og er óhćtt ađ segja ađ sú frétt hafi veriđ misskilin af flestum lesendum blađsins. Ţađ virđist sem blađamađur hafi tekiđ sér ţađ bessaleyfi ađ villa fyrir lesendum sínum, viljandi. Ţađ sem blađamađurinn átti viđ var einfaldlega ţađ ađ ţessi athöfn hefur breyst svo mikiđ ađ ţađ er ekki lengur hćgt ađ kalla ţetta busavígslu, nú er ţetta einfaldlega busun. 

Menntaskólinn á Akureyri heldur enn í nokkrar hefđir tengdar busavígslu í ţeim búningi sem hún var fyrir mörgum árum síđan. Hins vegar er ţetta ekki lengur sami hluturinn, ţađ ćtti í raun ađ kalla ţetta "nýnemaleika" eđa eitthvađ álíka til ađ sporna viđ öllum misskilningi, en flestum finnst ţađ ekki jafn sláandi nafn og busun. Skólinn leggur upp međ ađ busunin sé skemmtileg og á engan hátt niđurlćgjandi fyrir busana. 

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ busunin hafi gengiđ smurt fyrir sig ţetta áriđ og allt heppnađist eins og viđ var ađ búast. Busunin fór fram ţriđjudag og miđvikudag (16. og 17. september) en ađal dagurinn var á miđvikudaginn. Myndir frá busuninni koma inn á nćstu dögum!

Stjórn Hugins vill nýta tćkifćriđ til ađ ţakka busaráđinu fyrir gott samstarf á međan á ţessu stóđ en ráđiđ skipulagđi meira og minna alla busunina.


Athugasemdir

Svćđi