Árshátíđ MA 2020

Árshátíđ MA 2020
Páll Óskar var međ sögulegt show á Árshátíđinni

Árshátíđ MA er stćrsti viđburđur félagslífsins í skólanum; ađ baki vel heppnađri kvöldstund er mikil vinna og undirbúningur nemenda, sem hefst raunar strax í ágúst. Ţetta var fyrsta árshátíđin međ einungis ţremur árgöngum og var ţví óvenju rúmt í Höllinni. Ţátttaka er hinsvegar afar góđ og mćttu um 95% MA-inga á árshátíđina. Um 50 nemendur komu ađ uppsetningu hennar og ekki laust viđ ađ kennurum ţćtti ögn fámennara í kennslustundum í síđustu viku en venjulega. Ţađ er enda mikill metnađur lagđur í skreytingar og tekur sú uppsetning í raun heila viku fyrir árshátíđina. 

Dagskráin var viđamikil, ađ venju eru myndbönd vinsćl og voru 3 myndbönd og lög gefin út á hátíđinni (auk myndbands frá kennurum), fleiri atriđi voru á sviđinu en síđustu ár, t.d. tónlistaratriđi frá TóMA og LMA og sigurvegurum Viđarstauks, Gettu betur-keppni milli kennara og dansatriđi PriMA međ 120 ţátttakendum, ađ ógleymdum kór MA (SauMA). Ćvinlega er einum heiđursgesti bođiđ á árshátíđina sem heldur stutta rćđu og ađ ţessu sinni var ţađ Logi Már Einarsson ţingmađur og MA-stúdent 1984.

Balliđ sló rćkilega í gegn og bćttust ţá í hópinn u.ţ.b. 200 utanskólanemendur.

Stjórn Hugins ţakkar innilega fyrir ţessa vel heppnuđu árshátíđ<3

 


Athugasemdir

Svćđi