Eins og undanfarin ár verđur bođiđ uppá upprifjunarnámskeiđ fyrir lokaprófin á vegum Hugins. Ţiđ skráiđ ykkur á námskeiđin međ ţví ađ gerast međlimir í Facebook hópunum.
Ath. Ef nóg skráning nćst ekki á sum námskeiđin gćti veriđ hćtt viđ ţau.
...
Skráning í menningarferđina fer fram hérna: http://www.huginnma.is/is/skraning-i-menningarferd-2017.
Skráningarfrestur rennur út á miđnćtti mánudaginn 2. október (ađfararnótt ţriđjudags).
Hér getiđ ţiđ skráđ ykkur í árshátíđaratriđi PríMA!Skráningin fer fram hér: http://www.huginnma.is/is/um-skolafelagid/skraning-i-arshatidaratridi-prima-2017